Ég missti til að mynda af símtali sem ég var að búast við, útaf því að akkúrat á þeim tíma sem sá aðilli var að reyna hringja í mig var hann sendur í talhólfið hjá mér eins og það væri slökkt á símanum
Nei nei þá ákvað síminn að verða sambandslaus af NOVA símkerfinu, nokkrum mínútum síðar tengist hann svo Vodafone .... þetta er farið að verða manni til vandræða ef það er ekki hægt að treysta á símasambandið og það í eigin bæjarfélagi ....
NOVA, vonlaust samband!
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: NOVA, vonlaust samband!
Þetta var alltaf að gerast hjá mér seinustu 2 vikur þegar ég var í Ölfusborgum. Er með Nova númer svo Vodafone númer sem er aðal númerið mitt og á báðum númerunum voru truflanir eða sambandsleysi, notar Nova ekki annars farsímakerfið hjá Vodafone? Svo kom frekar stór partur á Þrengslaveginum sem var alveg símasambandslaust, finnst eins og Vodafone ætti að gera eitthvað í því.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: NOVA, vonlaust samband!
Djöfull er þetta óþolandi.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64