Galaxy S2 CWM Recovery flash

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Galaxy S2 CWM Recovery flash

Pósturaf FuriousJoe » Lau 21. Jan 2012 17:19

Sælir, ætlaði að clear cache/factory reset-a og það virðist hafa feilað og ég get ekki gert neitt lengur, kemst í recovery og allt en næ ekki að kveikja á símanum né restore-a backupið mitt, kemur eitthvað android.security fail

Einhver sem getur hjálpað ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S2 CWM Recovery flash

Pósturaf Blackened » Lau 21. Jan 2012 17:30

ertu með custom ROM á honum? skoðaðu þetta http://lifehacker.com/5853519/how-do-i- ... roid-phone



Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S2 CWM Recovery flash

Pósturaf FuriousJoe » Lau 21. Jan 2012 17:45

Nei, en mér tókst að flasha stock rom gegnum ODIN, hvernig í fokkanum fer maður að því að roota þetta helvíti almennilega og koma CWM inná svo það virki ?

Er að missa mig hérna....


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S2 CWM Recovery flash

Pósturaf kizi86 » Lau 21. Jan 2012 18:09



ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S2 CWM Recovery flash

Pósturaf noizer » Lau 21. Jan 2012 18:22

kizi86 skrifaði:http://www.inspiredgeek.com/2011/10/21/root-samsung-galaxy-sii-s2-using-odin-and-cf-root-insecure-kernels-step-by-step-guide/

lestu vel yfir þetta guide..

Ég notaði einmitt CF-Root. Það verður ekki mikið þægilegra, eitt flash með Odin sem rootar símann, setur in CWM og Superuser.



Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S2 CWM Recovery flash

Pósturaf FuriousJoe » Lau 21. Jan 2012 18:59

Elska ykkur, las lauslega yfir þetta og boom, klárt.

Er að setja upp http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1457061

Miui 4.1 Siyah Kernel 2.6.8 :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S2 CWM Recovery flash

Pósturaf FuriousJoe » Lau 21. Jan 2012 20:11

Jæja, ætlaði svo að flasha annað rom en þá er þetta byrjað aftur og ekkert virkar.....


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD