Android: Best (Free) Music Player

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Android: Best (Free) Music Player

Pósturaf zedro » Mið 18. Jan 2012 12:07

Jæja er að verða geðveikur á Winamp og Google Music. Miðað við að vera með snjallsíma finnst mér það fáránlegt að
flest Video/Audio forrit sem ég hef prufað bjóða ekki uppá að spila úr möppu eða velja hvaða möppu maður vill nota.

Hvaða spilara eru vaktarar að nota? Algjört möst að það sé hægt að velja möppur til að spila úr. Að geta breytt meta tags er kostur.

Kv.Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Android: Best (Free) Music Player

Pósturaf steinarorri » Mið 18. Jan 2012 13:31

Nota UberMusic ( http://bit.ly/v9yMkn ) með Metro skinnu.

Edit: Það reyndar kostar 3,49$ - sá ekki að þú vildir frían spilara.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android: Best (Free) Music Player

Pósturaf audiophile » Mið 18. Jan 2012 13:36

Poweramp. Ekki frír en lang besti spilari sem ég hef notað. Það er frítt trial á market.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android: Best (Free) Music Player

Pósturaf Swooper » Mið 18. Jan 2012 14:18

Ég nota DoubleTwist. Frír, og það fylgir widget með honum svo maður getur stjórnað honum og séð hvaða lag hann er að spila af homescreen. Veit ekki hvort hann getur spilað úr ákveðinni möppu (held það samt?), spila sjálfur alltaf bara af playlista sem ég importaði úr iTunes með AirSync (app sem tengist DoubleTwist og syncar við tölvuna, ekki ókeypis en var á $0.10 tilboði þarna í desember).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1