Jú góðan og blessaðan vaktarar
Ég er hérna með fyrirspurn fyrir félaga minn sem er að hugsa um að kaupa sér fartölvu og við getum varla ákveðið hvaða fartölvu. Svo má endilega koma með ábendingar um fleiri tölvur
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 11001#elko
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 003NC#elko
http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... olva-svort
*Edit* Hann ætlar að nota tölvuna í skólann, leiki, netið og klippa aðeins myndbönd
Fyrirframm þakkir
Hvor fartölvan?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Hvor fartölvan?
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602