Android útgáfa af Siri á leiðinni

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf Swooper » Fim 15. Des 2011 13:59

Jæja, það styttist í að eina raunverulega ástæðan til að eiga iPhone frekar en en Android hverfi! :lol: Hvernig lýst mönnum á þetta? Eftirhermukjaftæði sem enginn mun nota eða eðlileg þróun?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf Viktor » Fim 15. Des 2011 14:02

Það er nú langt síðan Google byrjuðu á voice recegnition, getur meira að segja textað enskt YouTube myndbönd, on-the-fly. Mun samt enginn nota þetta, frekar en á iPhoninum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf dori » Fim 15. Des 2011 14:04

Haha... Já, ég fylgdist með stoltum iPhone 4S eigenda sýna hversu glæsilegt Siri var. Þetta var endalaust "afsakið, ég veit ekki hvað þetta þýðir".



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf Swooper » Fim 15. Des 2011 14:18

dori skrifaði:Haha... Já, ég fylgdist með stoltum iPhone 4S eigenda sýna hversu glæsilegt Siri var. Þetta var endalaust "afsakið, ég veit ekki hvað þetta þýðir".

Haha. Gæti verið að hann hafi verið með lélegan framburð eða hreim eða eitthvað?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf dori » Fim 15. Des 2011 14:34

Swooper skrifaði:
dori skrifaði:Haha... Já, ég fylgdist með stoltum iPhone 4S eigenda sýna hversu glæsilegt Siri var. Þetta var endalaust "afsakið, ég veit ekki hvað þetta þýðir".

Haha. Gæti verið að hann hafi verið með lélegan framburð eða hreim eða eitthvað?

Augljóslega ekki fullkominn en samt ekkert hræðilegan.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf oskar9 » Fim 15. Des 2011 16:43

mér finnst í lagi að tala í símann, en hef aldrei skilið það að tala við símann...... sérstaklega þar þetta virkar bara fyrir þá sem hafa ensku sem móðurmál


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf angelic0- » Fim 15. Des 2011 16:52

:happy

Google > Apple :!:


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf hfwf » Fim 15. Des 2011 18:24

Siri er bara niche feature sem verður leiðinlegt strax.



Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf Raidmax » Fim 15. Des 2011 18:38

Samt allt í lagi að prufa þetta og sjá hvort þetta verður eitthvað mikið skrárra en er til staðar nú þegar... Ekki það að ég efa það en ég vona það :D



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf Haxdal » Fim 15. Des 2011 19:08

Nice,

Ég er að vona að það komi API á móti þessu, þá sé ég helling af notum fyrir þetta :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni

Pósturaf einsii » Lau 07. Jan 2012 13:43

Ég verð nú að seigja að ég sé möguleikana í þessu. Kanski ekki í dag og ekki alveg eins og þetta er.
En þetta er upphafið af almenilegum raddstýrðum búnaði og tölvum, Menn hafa tildæmis portað Siri til að stýra XBMC MC og öðrum forritum, ég þekki mann sem getur stýrt öllum ljósum, gólfhita, tónlist, sjónvörp, heita pottinum og fleira heima hjá sér í gegnum instabus kerfi með ipad, Sjáið þið ekki möguleikana þar fyrir einhverskonar Siri kerfi fyrir heilt hús.
Væri auðvitað ekki í símanum heldur myndi húsið "hlusta" á íbúana og maður gæti gefið skipanir eftir að hafa sagt nafnið á búnaðinum.