Vantar aðstoð varðandi Antivirus forrit og flr.


Höfundur
Mr. Skúli
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Sep 2006 15:23
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð varðandi Antivirus forrit og flr.

Pósturaf Mr. Skúli » Þri 03. Jan 2012 21:40

Var að fjárfesta í nýraa fartölvu og mig vantar eitthvað af dóti í hana.

Getiði bent mér á fríar vírusvarnir?

og er ekki til eitthvað forrit fyrir PC eins og disc warrior fyrir mac? eða er það kannski bara vitleysa?

og svo megiði endilega benda mér á sniðug forrit til að hjálpa mér að halda tölvunni ferskri!
Síðast breytt af Mr. Skúli á Þri 03. Jan 2012 23:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð takk.

Pósturaf SolidFeather » Þri 03. Jan 2012 21:46

Microsoft Security Essentials.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð takk.

Pósturaf capteinninn » Þri 03. Jan 2012 21:49

Checkaðu á http://www.ninite.com og rúllaðu yfir þar. Fullt af sniðugum forritum og mjög auðvelt til að setja upp nýja tölvu




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð takk.

Pósturaf playman » Þri 03. Jan 2012 22:12

Ég mæli eindreigið með Comodo.
http://www.comodo.com/home/internet-sec ... &key7sk1=2
kostar ekkert, tekur littla sem einga vinnslu, einnig fylgir með firewall og sandbox.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð takk.

Pósturaf AntiTrust » Þri 03. Jan 2012 22:17

SolidFeather skrifaði:Microsoft Security Essentials.


Seconded. Ein af þeim betri sem eru í boði í dag, lightweight, fer lítið fyrir henni og böggar þig lítið - m.v. aðrar sem ég hef prufað amk.

Svo er fínt að keyra CCleaner, Auslogics og Malwarebytes 1-2x í mánuði til að halda óþarfa skrám inná, og ná því sem MSE/vírusvörnin nær ekki.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð takk.

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 03. Jan 2012 22:27

playman skrifaði:Ég mæli eindreigið með Comodo.
http://www.comodo.com/home/internet-sec ... &key7sk1=2
kostar ekkert, tekur littla sem einga vinnslu, einnig fylgir með firewall og sandbox.


http://arstechnica.com/security/news/2011/03/independent-iranian-hacker-claims-responsibility-for-comodo-hack.ars
:-"


Just do IT
  √

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð takk.

Pósturaf kubbur » Þri 03. Jan 2012 23:05

AntiTrust skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Microsoft Security Essentials.


Seconded. Ein af þeim betri sem eru í boði í dag, lightweight, fer lítið fyrir henni og böggar þig lítið - m.v. aðrar sem ég hef prufað amk.

Svo er fínt að keyra CCleaner, Auslogics og Malwarebytes 1-2x í mánuði til að halda óþarfa skrám inná, og ná því sem MSE/vírusvörnin nær ekki.

thirded


Kubbur.Digital

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð takk.

Pósturaf SolidFeather » Þri 03. Jan 2012 23:06

kubbur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Microsoft Security Essentials.


Seconded. Ein af þeim betri sem eru í boði í dag, lightweight, fer lítið fyrir henni og böggar þig lítið - m.v. aðrar sem ég hef prufað amk.

Svo er fínt að keyra CCleaner, Auslogics og Malwarebytes 1-2x í mánuði til að halda óþarfa skrám inná, og ná því sem MSE/vírusvörnin nær ekki.

thirded


derpeded

wat




Höfundur
Mr. Skúli
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Sep 2006 15:23
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð takk.

Pósturaf Mr. Skúli » Þri 03. Jan 2012 23:28

takk kærlega fyrir þetta strákar, er búinn að seækja og setja upp flest sem þið bentuð mér á, núna er bara að sfana fyrir stórum skjá og sýna ykkur aðstöðuna :8)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 05. Jan 2012 16:30

[ TORRENT HLEKK EYTT NOTANDI AÐVARÐUR ]
Síðast breytt af zedro á Fim 05. Jan 2012 16:38, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Lestu reglurnar með áherslu á 9. gr.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf dori » Fim 05. Jan 2012 16:33

AciD_RaiN skrifaði:[TORRENT HLEKK EYTT NOTANDI AÐVARÐUR]

Það er ekki rosalega góð hugmynd að setja upp krakkaðan antivírus hugbúnað. Sérstaklega þegar það er til fullt af fríu dóti sem virkar mjög vel.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 05. Jan 2012 16:51

Vá þar kannski að fara að lesa reglurnar betur ne þetta hefur virkað vel fyrir þær elar sem ég hef sett upp og þær eru þónokkuð margar. En hver verður að finna það sem hentar honum :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf MarsVolta » Fim 05. Jan 2012 17:06

MSE er eina vitið í dag :).



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 05. Jan 2012 19:41

AciD_RaiN skrifaði:Vá þar kannski að fara að lesa reglurnar betur ne þetta hefur virkað vel fyrir þær elar sem ég hef sett upp og þær eru þónokkuð margar. En hver verður að finna það sem hentar honum :)

Mín reynsla er að mikið af þessum hugbúnaði sem er settur upp hjá fólki skaði frekar en geri gagn, t.d með windows að fá ekki öll security updates og að þurfa að setja löglegt stýrikerfi uppá nýtt fyrir fólk til þess að fá hlutina til þess að virka eðlilega er t.d oft á tíðum frekar slæmt þ.e.a.s ef fólk er að nota tölvuna í eitthvað sem krefst ákveðins gagnaöryggis og þess háttar.Einstaklingar gætu kannski komist upp með að nota crackaðan hugbúnað á tölvunni hjá sér en ef fólk notar vélina í t.d eitthvað vinnutengt þá verður þetta vesen oft á tíðum, t.d crackaður hugbúnaður innihaldi vírus og þess háttar (efast um að vel rekin fyritæki eða einstaklingar sjái eftir nokkrum þúsundköllum ef hugbúnaðurinn virkar vel).
En í þessu tilfelli er þetta borðliggjandi MSE er góður kostur fyrir þig.


Just do IT
  √

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf pattzi » Fim 05. Jan 2012 19:54

AVG




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf ORION » Fim 05. Jan 2012 19:56

pattzi skrifaði:AVG

X2 og svo X3 kannski X4 O:)


Missed me?

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf mundivalur » Fim 05. Jan 2012 20:06

ég veit útaf hverju margir segja AVG........crackað Windows og geta ekki notað MSE :megasmile
segi ekki meira \:D/




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf ORION » Fim 05. Jan 2012 20:09

mundivalur skrifaði:ég veit útaf hverju margir segja AVG........crackað Windows og geta ekki notað MSE :megasmile
segi ekki meira \:D/


Á löglegt W7 home premium á stórum miða undir tölvunni minni

Væri kannski gott ef þú segðir ekki meira.


Missed me?

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus fottir og flr.

Pósturaf pattzi » Fim 05. Jan 2012 20:13

mundivalur skrifaði:ég veit útaf hverju margir segja AVG........crackað Windows og geta ekki notað MSE :megasmile
segi ekki meira \:D/


Var með það á krökkuðu windowsi :)

Reyndar ekki crackað fann serial númer einhverstaðar og stal því á netinu haha :) ekki forrit eða neitt.

ekki með það núna var með það í eld gamalli tölvu



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð varðandi Antivirus forrit og flr.

Pósturaf beggi90 » Fös 06. Jan 2012 13:04

Hef verið að setja upp MSE eða Avast upp á tölvur.
Hefur verið aðallega MSE uppá síðkastið.

Eins og annar benti á: Ninite.com er með flest góðu forritin.
Skella skella svo inn teracopy og 7zip :)