iphone4 eða samsung galaxy 2
iphone4 eða samsung galaxy 2
Halló!
fékk iphone4 í jólagjöf. Hef prófað samsung galaxy 2 símann og finnst hann flottur. Ætti ég að skipta? Hvor er betri?
Kv. Garpur
fékk iphone4 í jólagjöf. Hef prófað samsung galaxy 2 símann og finnst hann flottur. Ætti ég að skipta? Hvor er betri?
Kv. Garpur
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Ég myndi halda iPhone-inum.
Systir mín fékk samsung síma í gær með android og er búinn að vera að vesenast í þessu android kerfi síðan og er að verða geðveikur á þessu.
Systir mín fékk samsung síma í gær með android og er búinn að vera að vesenast í þessu android kerfi síðan og er að verða geðveikur á þessu.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
hann spyr hvor er betri og vélbúnaðarlega séð er sgs2 betri. mörgum finnst þó stýrikerfið í iphone þægilegra í vinnslu. En annars er það misjafnt eftir mönnum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Iphone þú átt eftir að elska hann !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Ég er líklegast að fara sækja SGS2 á eftir, eftir langa bið.
Annars er þetta mjög persónubundið mál, einfald- og stöðuleiki iPhone, advanced og fjölbreytni Android. Ég væri samt vel til í W7 síma og er ég mikill Android maður.
Annars er þetta mjög persónubundið mál, einfald- og stöðuleiki iPhone, advanced og fjölbreytni Android. Ég væri samt vel til í W7 síma og er ég mikill Android maður.
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
haltu bara iphoninum og dualbootaðu android
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Takk fyrir ummælin.
Hef heyrt að stundum sé loftnetið á iphone böggur en ég veit samt ekki. Það sem ég hef lesið þarna úti þá virðast fleiri vera á því að SGS2 sé aðeins betri en samt skiptar skoðanir.....
Ætla allavega ekki að ræsa hann í dag, hugsa málið aðeins áfram.
Hef heyrt að stundum sé loftnetið á iphone böggur en ég veit samt ekki. Það sem ég hef lesið þarna úti þá virðast fleiri vera á því að SGS2 sé aðeins betri en samt skiptar skoðanir.....
Ætla allavega ekki að ræsa hann í dag, hugsa málið aðeins áfram.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Þú myndir líklega þurfa að borga aðeins á milli, er ekki iPhone 4 kominn vel niður fyrir hundraðþúsund kallinn? Ef þú tímir því myndi ég ekki hika við að skipta. Android er miklu opnara og þægilegra í notkun og bíður upp á mun fleiri möguleika.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sg2 að sjálfsögðu
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Glazier skrifaði:Ég myndi halda iPhone-inum.
Systir mín fékk samsung síma í gær með android og er búinn að vera að vesenast í þessu android kerfi síðan og er að verða geðveikur á þessu.
Rólegur, þetta er ekki svona flókið. Hvað ertu annars að reyna?
En ég segi SGS2!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Ætti ég að skipta? Nei
Hvor er betri? S2 er öflugri en iPhone er með þæginlegri stýrikerfi.
ATH. Just my opinion!
Hvor er betri? S2 er öflugri en iPhone er með þæginlegri stýrikerfi.
ATH. Just my opinion!
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Eg er nokkud viss ad thu vaerir jafn anaegdur med bada simana.
En ef thu heldur iphone tha mundu bara ad na i opera browser, safari sokkar!
En ef thu heldur iphone tha mundu bara ad na i opera browser, safari sokkar!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
er með iphone hann hefur bókstaflega létt minu lífi. og einu sinni bjargaði hann lifi minu var þá staddur i ófærð.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
SGS2
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
SG S2 klárlega, sé ekki eftir því að skipta úr Iphone yfir í SG S2 og Andriod
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |