Er hægt að fá góð fartölvubatterí á ágætis verði?

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Er hægt að fá góð fartölvubatterí á ágætis verði?

Pósturaf FriðrikH » Mán 19. Des 2011 19:24

Ég var að velta fyrir mér að splæsa í nýtt batterí fyrir latitude e6400 en langaði að reyna að sleppa með að borga sem minnst. Vitið þið af einhverjum seljendum erlendis eða hérlendis sem eru að selja góð batterí á sæmilegu verði? Maður er helvíti hræddur við að kaupa þetta af ebay án þess að seljandinn hafi nokkuð solid meðmæli.




rkm
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá góð fartölvubatterí á ágætis verði?

Pósturaf rkm » Mán 19. Des 2011 19:33

Ég hef 2 sinnum keypt á ebay og það hefur ekki verið vandamál bara gleði fyrir veskið annað er reyndar að deyja dugar í ca 30 mín en það er orðið 3ára byrjaði að vera með leiðindi fyrir hálfu ári síðan. en ég borgaði þá 5500 í stað 18000 sem orginal átti að kosta hér.



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá góð fartölvubatterí á ágætis verði?

Pósturaf FriðrikH » Mán 19. Des 2011 19:44

Ekki ertu með nafnið á seljendanum sem þú keyptir af?