Kaupa fartölvu í USA og senda heim


Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa fartölvu í USA og senda heim

Pósturaf niceair » Fim 24. Nóv 2011 13:55

Sælir !

Hafa menn góða reynslu af því að kaupa fartölvur í USA og láta senda hingað heim ? Er e-h síða betri en önnur ? er búin að vera hugsa amazon.com, senda þeir til íslands ?




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa fartölvu í USA og senda heim

Pósturaf isr » Fim 24. Nóv 2011 15:36

Amazon sendir ekki spjaldtölvur,veit ekki með fartölvur,ég held að þeir sendi ekki rafvörur,er samt ekki viss. Prufaðu að setja tölvuna í körfu og slá inn uppls um þig og heimilisfang og ýta svo á shipp to this address,þá serðu strax hvort þeir senda eða ekki.