Asus G74SX


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Asus G74SX

Pósturaf Magni81 » Fös 18. Nóv 2011 19:38

Einhver sem á svona vél ? er að fara að panta mér svona vél og var að velta því fyrir mér hvort einhver hafi eitthvað slæmt um hana að segja og einnig hvort það sé einhver önnur vél sem ég ætti að skoða frekar??

Er þetta ekki bara solid vél annars?




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Gilmore » Fös 18. Nóv 2011 21:43

Er einmitt búinn að vera að spá í þessum vélum líka. Allt frekar pottþétt og öflugt, og ég hef ekki lesið mörg slæm review um þessa línu eða aðrar Asus vélar. Semsagt frekar örugg vél.

Ég mundi kannski vilja sjá aðeins öflugra skjákort GTX 570M eða 580M. Sumar vélanna eru með öflugri örgjörva og 3D útgáfa líka, en samt alltaf sama skjákortið.

Ég er að velja á milli Asus G74SX-A1 og MSI GT780DX eða mögulega Alienware M17x R3. Allar í svipuðum verðflokki, get bara ekki ákveðið mig. MSI er með GTX 570 kortið. Ég ætla að panta eftir helgina, mun örugglega skipta margoft um skoðun þangað til.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Klemmi » Fös 18. Nóv 2011 23:53

Félagi minn keypti sér svona vél, hann hefur nánast ekkert nema gott um hana að segja, dúndur-kraftur, góður skjár, kom honum sérstaklega á óvart að það væri bassi í hátölurunum :P

Það eina sem hann hafði út á hana að setja var það að touch-paddið er mjög viðkvæmt fyrir því ef maður er með raka putta, þ.e.a.s. bara það að hafa verið að drekka úr kaldri kókflösku veldur því að það var of mikill raki á puttunum á honum og touchpaddið fór að flippa...




Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Magni81 » Lau 19. Nóv 2011 00:15

Gilmore skrifaði:Er einmitt búinn að vera að spá í þessum vélum líka. Allt frekar pottþétt og öflugt, og ég hef ekki lesið mörg slæm review um þessa línu eða aðrar Asus vélar. Semsagt frekar örugg vél.

Ég mundi kannski vilja sjá aðeins öflugra skjákort GTX 570M eða 580M. Sumar vélanna eru með öflugri örgjörva og 3D útgáfa líka, en samt alltaf sama skjákortið.

Ég er að velja á milli Asus G74SX-A1 og MSI GT780DX eða mögulega Alienware M17x R3. Allar í svipuðum verðflokki, get bara ekki ákveðið mig. MSI er með GTX 570 kortið. Ég ætla að panta eftir helgina, mun örugglega skipta margoft um skoðun þangað til.


Já ég hef einmitt verið að skoða þessar 3 líka. En Asus einhvernvegin alltaf verið í firsta sæti. Hef lesið mjög góð Review um hana t.d. er skjárinn ótrúlega vel heppnaður, það er mjög auðvelt að stækka ram uppí 16GB (fyrir 25$ á síðunni sem ég er að spá í að panta), svo er hægt að stækkar örgjörvann uppí 2760QM fyrir 300$. MSI er reyndar með töluvert öflugri hátalara, skemmtilegt backlid á lyklaborði og töluvert léttari.
EEnn ég held samt að ég kíli á Asus-inn.




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Gilmore » Lau 19. Nóv 2011 09:03

MSI er efst á blaði hjá mér núna, held ég sé búinn að afskrifa Alien.

Þetta eru allt svo svipaðar vélar, aðallega útlitið sem maður er að velja núna.

MSI er líka með mattan skjá, held það sé plús, þó menn deili um það.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf BBergs » Mán 21. Nóv 2011 19:05

Hvað keyptiru ? :-)




Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Magni81 » Mán 21. Nóv 2011 21:15

Heyrðu Asus G74Sx-RH71 Custom varð fyrir valiun hún er í pöntun núna.

i7-2670QM
16GB DDR3 1333mhz *upgrade
750GB 7200.4RPM
500GB 7200.4RPM *upgrade
nVIDIA GTX 560M 3GB GDDR5 Graphics Card
17.3" Full HD (1920x1080)
Asus Branded ROG Backpack and ROG Gaming Mouse *upgrade



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf MatroX » Mán 21. Nóv 2011 21:15

Magni81 skrifaði:Heyrðu Asus G74Sx-RH71 Custom varð fyrir valiun hún er í pöntun núna.

i7-2670QM
16GB DDR3 1333mhz *upgrade
750GB 7200.4RPM
500GB 7200.4RPM *upgrade
nVIDIA GTX 560M 3GB GDDR5 Graphics Card
17.3" Full HD (1920x1080)
Asus Branded ROG Backpack and ROG Gaming Mouse *upgrade

enginn ssd?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Magni81 » Mán 21. Nóv 2011 21:18

Nei ég á einn heima sem ég hafði hugsað mér að nota í pláss nr. 2 í vélinni. En ég lét setja 500GB í pláss nr. 3 í vélinni ( þá er DVD tekið úr og sett í usb box sem ég fæ með. ég nota hvort eð er aldrei dvd).



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf vikingbay » Mán 21. Nóv 2011 21:39

Geturu nokkuð linkað mig á síðuna? Langar dáldið að skoða þetta.




Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Magni81 » Mán 21. Nóv 2011 21:49

Á þessari síðu valdi ég upgrade-in : http://btotech.com/config.asp?config_id ... h71-custom

Svo sendi ég þeim mail og og listaði upp það sem ég vildi upgrade-a. Svo settu þeir þá vél á E-bay og sendu mér link og ég fór og valdi "buy it now". Þar sem þeir geta ekki selt beint af síðuna út fyrir usa.




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Gilmore » Þri 22. Nóv 2011 08:19

Ég er að panta svipaða vél og þú, nema hjá http://hidevolution.com og þar er líka hægt að velja hitt og þetta í vélarnar.

Ég valdi líka 8GB 1600mhz minni í stað 16GB 1333mhz (get ekki alveg séð að ég þurfi 16GB á næstunni) og SSD Crucial M4 120GB, betra netkort og eitthvað meira.

Frábært að geta valið SSD svo maður þurfi ekki að kaupa það seinna og þurfa að setja Windows og allt saman upp aftur á nýja disknum.

Það er valmöguleiki um að velja betra kælikrem en það kostar alveg 40$, er mikill munur á því og stock kreminu?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Doror
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 14:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Doror » Mán 05. Des 2011 16:13

Sælir,

ég er einmitt búin að skoða þessa mikið og ætla mér að versla hana í Janúar. Flott að sjá þessar síður þar sem að maður getur valið hvað hvað kemur í vélinni. Annars hefði ég verslað hana af Amazon.

Ég ætla að fá mér 500GB 7200 RPM 32MB Hybrid Drive 4gb SSD Momentus XT í stað hefðbundna drifsins.

Ég skoðaði einmitt Alienware og MSi en finnst Alienware full dýr og reviews fyrir MSi eru ekki mjög jákvæð frá notendum.

Á núna Asus vél sem hefur staðið sig fullkomlega í 2 ár en er komin á ystu nöf með að ráða við Skyrim :)


Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Magni81 » Mið 07. Des 2011 21:52

Komin með hana í hús, er í skýjunum með hana. Er að spila skyrim og hún finnur ekki fyrir honum. :happy



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus G74SX

Pósturaf Magneto » Mið 07. Des 2011 21:54

Magni81 skrifaði:Komin með hana í hús, er í skýjunum með hana. Er að spila skyrim og hún finnur ekki fyrir honum. :happy

til hamingju með hana ;)