3g spurníng
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
3g spurníng
Ef maður kaupir gsm síma í usa virkar 3g hér á landi ? eru þeir með annað kerfi í því líka ?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3g spurníng
Svo lengi sem hann er ekki læstur á eitthvað símafyrirtæki úti (T-Mobile, AT&T, Sprint, Verizon osfrv.).
Síminn þarf semsagt að vera "unlocked".
Síminn þarf semsagt að vera "unlocked".
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: 3g spurníng
og hann þarf líka að vera á réttri tíðni og það eru bara alls ekki allir símar þannig.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 18. Des 2005 19:03
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3g spurníng
Oak skrifaði:og hann þarf líka að vera á réttri tíðni og það eru bara alls ekki allir símar þannig.
ok hvað þýðir það er það eitthvað sem hægt er stilla í símanum sjálfum ? er þetta misjafnt eftir fylkjum
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Tengdur
Re: 3g spurníng
Passaðu að það sé rétt tíðni á loftnetinu á símanum... getur ekki breytt því eftir á. Man ekki á hvaða tíðnum kerfin eru að keyra hérna heima, getur örugglega fundið það inni á http://www.pfs.is
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3g spurníng
Sallarólegur skrifaði:Svo lengi sem hann er ekki læstur á eitthvað símafyrirtæki úti (T-Mobile, AT&T, Sprint, Verizon osfrv.).
Síminn þarf semsagt að vera "unlocked".
3G á læstan iPhone og Samsung Galaxy símar virka hérna á Íslandi, þú þarft bara að breyta APN sem er ekkert mál.
Re: 3g spurníng
http://www.gsmarena.com/
Getur séð á þessari síðu hvaða sími styður hvaða kerfi,Vertu bara viss um að hann styðji 900 / 1800 í 2G og 900 / 2100 í 3G þá ættiru að vera safe.
Ef sími styður bara annaðhvort er ólíklegt að evrópusími sé til sölu í bna held ég.
http://www.gsmarena.com/nokia_x1_00-3853.php
2G Network
Evrópa GSM 900 / 1800
USA GSM 850 / 1900
En margir símar í dag (ekki kannski þeir ódýrustu) stiðja bæði kerfin samanber:
http://www.gsmarena.com/sony_ericsson_x ... o-3734.php
2G Network
GSM 850 / 900 / 1800 / 1900
3G Network
HSDPA 900 / 2100
HSDPA 850 / 1900 / 2100
Getur séð á þessari síðu hvaða sími styður hvaða kerfi,Vertu bara viss um að hann styðji 900 / 1800 í 2G og 900 / 2100 í 3G þá ættiru að vera safe.
Ef sími styður bara annaðhvort er ólíklegt að evrópusími sé til sölu í bna held ég.
http://www.gsmarena.com/nokia_x1_00-3853.php
2G Network
Evrópa GSM 900 / 1800
USA GSM 850 / 1900
En margir símar í dag (ekki kannski þeir ódýrustu) stiðja bæði kerfin samanber:
http://www.gsmarena.com/sony_ericsson_x ... o-3734.php
2G Network
GSM 850 / 900 / 1800 / 1900
3G Network
HSDPA 900 / 2100
HSDPA 850 / 1900 / 2100