Farsímar og ábyrgð
Farsímar og ábyrgð
Þú verslar þér Samsung Galaxy S II sem kostar mánaðarlaun verkamanns, ferð með hann heim og rootar hann, klúðrar því og þú á 110.000 bréfapressu. Sendir símann í viðgerð af því að hann er læstur og verður ferlega hissa þegar þú færð svarið, þú ert búinn að afsala ábyrgðinni með fikti. Veit fólk þetta virkilega ekki?
Síðast breytt af emmibe á Lau 29. Okt 2011 20:16, breytt samtals 1 sinni.
Re: Farsímar og ábyrgð
Já, langaði bara að benda fólki á þetta. Ég er að fá haug af símum í viðgerð sem hefur veri fiktað við og get alltaf séð hvort það hefur verið átt við þá, þó að fólk sé að reyna að nota unroot programs þá er ábyrðin dottin úr gildi því loggurinn í símanum segir mér allt. Bara svona for your information.
Re: Farsímar og ábyrgð
skil samt ekki alveg afhverju ábyrgðin ætti að fara af við það...skil það vel ef að það klúðrast hjá manni en ekki ef að eitthvað annað klikkar svo seinna meir þá ætti það ekki að tengjast root-inu á neinn hátt...
er ekki bara sama með þetta og jailbreak á iphone?
er ekki bara sama með þetta og jailbreak á iphone?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1778
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
HTC er alveg sama, ég rootaði minn, hann bilaði og ég sendi hann í viðgerð og þeir löguðu hann, no questions asked
PS4
Re: Farsímar og ábyrgð
blitz skrifaði:HTC er alveg sama, ég rootaði minn, hann bilaði og ég sendi hann í viðgerð og þeir löguðu hann, no questions asked
Og það gott fólk er GÓÐ þjónusta...
Ekki að ég hafi nokkurntíman haldið á HTC svo ég viti til, en ég þoli ekki svona absurd reglur. Þetta er eins og að selja móðurborð sem ábyrgðin fellur úr gildi ef þú flassar biosinn...
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
Ábyrgðir ná generally til það sem telst verksmiðjugallar, ég veit ekki hvernig það að fokka jailbreaki upp eða rooti gæti flokkast sem slíkt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
Það er mjög óeðlilegt að mínu mati ÁBYRGÐIN skuli detta út ef þú fokkar í software á einhverju.
Ekki dettur ábyrgðin út á tölvu þó þú fokkir upp Windows, það þarf að borga fyrir að láta setja það upp aftur en breytir engu um ábyrgðina.
Þetta finnst mér EKKI eðlilegt.
Ekki dettur ábyrgðin út á tölvu þó þú fokkir upp Windows, það þarf að borga fyrir að láta setja það upp aftur en breytir engu um ábyrgðina.
Þetta finnst mér EKKI eðlilegt.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Farsímar og ábyrgð
Bara eins og að rjúfa innsiglið af vörunni. Ef þú verslar nýjan bíl með 1600 vél og preppar hann í 1800 og hann bilar er hann þá í ábyrgð?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
emmibe skrifaði:Bara eins og að rjúfa innsiglið af vörunni. Ef þú verslar nýjan bíl með 1600 vél og preppar hann í 1800 og hann bilar er hann þá í ábyrgð?
Ekki sambærilegt meðal annars vegna þess að bíll kostar 3.000.000 en síminn 110.000
Ég efast um að þetta myndi halda fyrir dómi ss. að síminn detti úr ábyrgð við að roota
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
emmibe skrifaði:Af hverju ertu að roota?
Ég geri það ekki. Hef aldrei gert sá bara þessa orðsendingu frá þér og finnst þetta mjög óeðlilegt.
Hver eru rökin ? Bara bannað að fikta ? það er stupid
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
Tjah, root býður meðal annars upp á overclock - það eitt og sér er nægur grundvöllur fyrir voidi IMO.
Annars er ekki skrýtið að fólk sé að roota símana sína, gjörsamlega óþolandi hvað það koma alltaf mikið af OEM applications og öðru með símum sem ekki er hægt að losna við án þess að roota þá. Það er líka yfirleitt undantekningarlaust að símar verða hraðvirkari, meira snappy og jafnvel lengri batt. ending eftir root með góðu ROMi.
Annars er ekki skrýtið að fólk sé að roota símana sína, gjörsamlega óþolandi hvað það koma alltaf mikið af OEM applications og öðru með símum sem ekki er hægt að losna við án þess að roota þá. Það er líka yfirleitt undantekningarlaust að símar verða hraðvirkari, meira snappy og jafnvel lengri batt. ending eftir root með góðu ROMi.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
Er þetta ekki það sama og að 'bricka' símann? Hef aldrei lent í þessu en hérna er eitthvað sem gæti hjálpað http://www.ebay.com/itm/Unbrick-USB-Fix ... 990wt_1163
Nota þetta oft til að resetta custom binary counterinn og gula þríhyrningin sem kemur þegar maður installar insecure kernel.
Nota þetta oft til að resetta custom binary counterinn og gula þríhyrningin sem kemur þegar maður installar insecure kernel.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
emmibe skrifaði:Átti greinilega að vera Af hverju eruð þið að roota símana ykkar?
Það eru margar ástæður en mér finnst ekki þurfa nein rök og mér finnst ábyrgðaraðilum ekki einu sinni koma það við
Hver og einn hefur sínar ástæður og tekur áhættuna.
Mér finnst eðlilegt að sá sem hefur tekið áhættuna þurfi að greiða fyrir að láta laga síman ef hann fokkar honum upp en eins og ég sagði þá er ekki eðlilegt að hann sé dottinn úr ábyrgð.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
Mér finnst í fínu lagi að viðkomandi þurfi að borga fyrir viðgerðina ef það er hægt að rekja bilunina til þess að hann var rootaður(brickaður t.d. við failed root). En ef svo einhvern tímann seinna gefur skjárinn sig eða eitthvað bilar í símanum sem er algjörlega óviðkomandi einhverju rooti þá finnst mér það vera lame að hann sé ekki í ábyrgð vegna þessa.
En svona er þetta víst bara.
En svona er þetta víst bara.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
AntiTrust skrifaði:Tjah, root býður meðal annars upp á overclock - það eitt og sér er nægur grundvöllur fyrir voidi IMO.
Annars er ekki skrýtið að fólk sé að roota símana sína, gjörsamlega óþolandi hvað það koma alltaf mikið af OEM applications og öðru með símum sem ekki er hægt að losna við án þess að roota þá. Það er líka yfirleitt undantekningarlaust að símar verða hraðvirkari, meira snappy og jafnvel lengri batt. ending eftir root með góðu ROMi.
Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Farsímar og ábyrgð
þetta er eins og að kaupa sér tölvu, setja upp linux og svo kæmi upp verksmiðjugalli í einhverjum íhlutnum
Kubbur.Digital
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
emmibe skrifaði:Átti greinilega að vera Af hverju eruð þið að roota símana ykkar?
hvurslags spurning er þetta ?
svarið er custom hitt og þetta sem er betra en stock!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Farsímar og ábyrgð
Get skilið að ábyrgðin detti út ef menn eru að volta örgjörvana eða fikta eitthvað við vélbúnaðinn, en ekki við það eitt að roota til að t.d. skipta um ROM. Ábyrgðin á að ná yfir galla í vélbúnaðinum, það er ekki eitthvað sem einföld root aðgerð orsakar.