Sælir!
Mig vantar orðið fartölvu. Á ekki borðtölvu svo ég kem til með að nota hana jafnt heima og í skólanum. Þarf enga rosavél og hafði hugsað mér að eyða í hana 100-120 þús eða þar um bil. Ég hef ekki mikið vit á þessu svo gott væri að fá einhverjar uppástungur. Ég er búinn að finna tvær vélar sem ég er heitur fyrir, Lenovo: http://budin.is/fartolvur-15-16/9541-th ... 15959.html og Packard bell: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28142
Hvor haldiði að sé betri fyrir peninginn? Fæ reyndar 10 þús aukaafslátt af Packard bell. Eða vitiði kannski um aðra tölvu fyrir svipaðan prís sem væri betri?
Þakkir,
Magnús
Val á fartölvu
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu
Á þessa lenovo tölvu er búin að virka mjög vel reyndar er þyngsti leikurinn sem ég hef spilað á henni er bara Tetris Battle á fcbk.
en annars er hún hraðvirk og heyrist ekkert í henni.
en annars er hún hraðvirk og heyrist ekkert í henni.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu
auðvitað gott að fá 10K afslátt þegar þú færð nánast sömu vél 20K ódýrar annarsstaðar:
http://tl.is/vara/21168
http://tl.is/vara/21168
Starfsmaður @ IOD