HP fartölvur


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

HP fartölvur

Pósturaf Tjobbi » Þri 30. Ágú 2011 20:05

Sælir

Vitiði eitthvað hvernig þessar HP fartölvur eru að koma út? Vinkona mín er að spá í að versla eitt stykki að utan, nánar tiltekið þessa hér:
HP - Pavilion Laptop / Intel® Core™ i7 Processor / 15.6" Display / 8GB Memory / 750GB Hard Drive - Steel Gray


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Kristján » Þri 30. Ágú 2011 21:04

i7 sandy
full hd
8gb minni
stór hdd
usb 3

nokkuð gott á 1200 dollara

spurning hvað hun er að fara að nota hana í.

sem skólavél væri þessi soldið i þyngri kantinum og kannski overpowered, nema við kannski myndvinnslu.

sem leikja vél þá er þessi helviti góð.

6 cellu batt er svo sem standard en i7 og stórt skjákort taka soldið til sin.

en mér finnst þetta fáranlega gott verð á svona speccaða tölvu reyndar.




Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Tjobbi » Þri 30. Ágú 2011 21:45

Kristján skrifaði:i7 sandy
full hd
8gb minni
stór hdd
usb 3

nokkuð gott á 1200 dollara

spurning hvað hun er að fara að nota hana í.

sem skólavél væri þessi soldið i þyngri kantinum og kannski overpowered, nema við kannski myndvinnslu.

sem leikja vél þá er þessi helviti góð.

6 cellu batt er svo sem standard en i7 og stórt skjákort taka soldið til sin.

en mér finnst þetta fáranlega gott verð á svona speccaða tölvu reyndar.


Já hún er vel speccuð en það segir náttúrulega ekki alla söguna, spurningin er hvort að þessar HP tölvur séu endingagóðar?

Þetta á að vera leikja/skólavél


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf worghal » Þri 30. Ágú 2011 21:47

HP er drasl, nuff said


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Kristján » Þri 30. Ágú 2011 23:08

hp er ekki drasl, nuff sayd.

leikjavél og skólavél fara ekki vel saman, nuff sayd

þessi vél er yfir 3kg eða það stendur "standard" over 5.5lbs þannig þetta er "þúng" skólavél

en sem leikjavél er þetta finasta tölva.

með endinguna er alveg undir henni komið að fara vel með hana, ekki fylla hana af óþarfa drasli og taka til í velinni reglulega og láta rykhreinsa.

edit:

lestu þig bara um hvaða merki eru best, tekur klst á google þá veitu það.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf astro » Mið 31. Ágú 2011 00:51

Ég keypti mér HP Pavilion tölvu um jólin 2009.

Feilaði alldrei hjá mér, notuð í að spila leiki, browsa og horfa á þætti.

Notaði alltaf viftuborð undir hana, rykhreinsaði hana á kanski 5-6 mánaða fresti og var allgjör draumur.

Seldi hana um daginn á 70.000 kall :)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Tjobbi » Mið 31. Ágú 2011 10:28

worghal skrifaði:HP er drasl, nuff said



Geturu rökstutt það?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Olafst » Mið 31. Ágú 2011 10:41

Tjobbi skrifaði:
worghal skrifaði:HP er drasl, nuff said



Geturu rökstutt það?


Ætli hann sé ekki að vitna í þetta:
http://www.electronista.com/articles/09 ... 4th.place/



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Kristján » Mið 31. Ágú 2011 11:14

Olafst skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
worghal skrifaði:HP er drasl, nuff said



Geturu rökstutt það?


Ætli hann sé ekki að vitna í þetta:
http://www.electronista.com/articles/09 ... 4th.place/


hann er klárlega ekki að vitna í neitt, pottþett einhverjir sem hann þekkir átti hp og for illa með hana og bilaði hence drasl.....

@OP
lestu bara kannanir reviews og eitthvað ætti að segja þér flest um hp.

það eru nattlega nokkrar línur af tölvum frá hp eins og ollum, probook og elitebook er þar bestu og pavillon og eitthvað annað er svona average consumer vara
Síðast breytt af Kristján á Mið 31. Ágú 2011 14:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Olafst » Mið 31. Ágú 2011 14:43

Kristján skrifaði:lestu bara kannanir reviews og eitthvað ætti að segja þér flest um hp.


Takk fyrir gott boð.
Sama og þegið.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Kristján » Mið 31. Ágú 2011 14:56

Olafst skrifaði:
Kristján skrifaði:lestu bara kannanir reviews og eitthvað ætti að segja þér flest um hp.


Takk fyrir gott boð.
Sama og þegið.


var nú ekki að tala við þig heldur OP sry það var óskýrt.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf AntiTrust » Mið 31. Ágú 2011 16:28

Pavilion línan hefur samt verið að endast lala, nokkrir skólar sem tóku Pavilion línu-vélar inn í massavís og það var heldur mikið af vandamálum með þær. Þetta eru þó 2-3 ár síðan, ekki víst að gæðin séu yfirfæranleg á vélarnar í dag.

Upp til hópa er HP þó eitt af betri merkjunum - en eins og e-r sagði, þetta veltur oft á línunni.




Magginn
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Magginn » Fim 01. Sep 2011 00:47

Ég á 2 ára HP Pavilion vél, kostaði 180þ og bara verið vesen með hana. Tvær ónýtar rafhlöður, hefur þurft að skipta um kælikerfi, móðurborðið hrundi einnig. Vélin crashar reglulega, viftan er hávær, tölvan verður mjög heit. Þetta er mesta drasl sem ég hef átt!



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Kristján » Fim 01. Sep 2011 01:05

Magginn skrifaði:Ég á 2 ára HP Pavilion vél, kostaði 180þ og bara verið vesen með hana. Tvær ónýtar rafhlöður, hefur þurft að skipta um kælikerfi, móðurborðið hrundi einnig. Vélin crashar reglulega, viftan er hávær, tölvan verður mjög heit. Þetta er mesta drasl sem ég hef átt!


þetta er svona með allt i heiminum, asus var valin tölva með lægstu bilannatiðnina en klárlega hefur einhver lent á vél sem var að bila hellinga og með læti.

það er bara að biða og sjá hvernig véli lætur.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf BjarniTS » Fim 01. Sep 2011 01:06

Magginn skrifaði:Ég á 2 ára HP Pavilion vél, kostaði 180þ og bara verið vesen með hana. Tvær ónýtar rafhlöður, hefur þurft að skipta um kælikerfi, móðurborðið hrundi einnig. Vélin crashar reglulega, viftan er hávær, tölvan verður mjög heit. Þetta er mesta drasl sem ég hef átt!


Þetta hljómar allt bara eins og vél sem að þú ert sjálfur að kæfa og fara illa með.
Getur það ekki bara passað ?

Ertu mikið með hana á sæng eða rúmi þar sem að hún nær ekki andanum ?

Fylgist þú með hitabreytingum og bregst við áður en skaðinn er skeður ?

Með allar mínar vélar þá fylgist ég alltaf með hitanum bara og ef að hann er ekki í lagi þá gengur maður í málið og fer að hugsa sinn gang.


Nörd


Magginn
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Magginn » Fim 01. Sep 2011 19:37

BjarniTS skrifaði:
Magginn skrifaði:Ég á 2 ára HP Pavilion vél, kostaði 180þ og bara verið vesen með hana. Tvær ónýtar rafhlöður, hefur þurft að skipta um kælikerfi, móðurborðið hrundi einnig. Vélin crashar reglulega, viftan er hávær, tölvan verður mjög heit. Þetta er mesta drasl sem ég hef átt!


Þetta hljómar allt bara eins og vél sem að þú ert sjálfur að kæfa og fara illa með.
Getur það ekki bara passað ?

Ertu mikið með hana á sæng eða rúmi þar sem að hún nær ekki andanum ?

Fylgist þú með hitabreytingum og bregst við áður en skaðinn er skeður ?

Með allar mínar vélar þá fylgist ég alltaf með hitanum bara og ef að hann er ekki í lagi þá gengur maður í málið og fer að hugsa sinn gang.


Heyrðu vinur, ekki tala til mín eins og ég sé algjör pappakassi! Ég hef aldrei farið illa með fartölvu, hvorki þessa né aðrar sem ég hef átt. Ég hef aldrei verið með tölvuna á sæng eða rúmi. Ég fylgidst með hitanum og hann fór fram úr öllu eðlilegu. Í skólanum lokaði ég tölvunni (sleep) milli tíma (2x40mín) til að kæla hana niður. Þessi tölva er illa hönnuð, meira segja einn á verkstæði verkstæðinu hjá HP viðurkenndi það, það er allt of lítið loftflæmi undir tölvunni.. og maður getur nú ekki mætt með fartölvukælingarstand í skólann. En takk fyrir, ég skal hugsa minn gang?



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf BjarniTS » Fim 01. Sep 2011 20:02

Magginn skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
Magginn skrifaði:Ég á 2 ára HP Pavilion vél, kostaði 180þ og bara verið vesen með hana. Tvær ónýtar rafhlöður, hefur þurft að skipta um kælikerfi, móðurborðið hrundi einnig. Vélin crashar reglulega, viftan er hávær, tölvan verður mjög heit. Þetta er mesta drasl sem ég hef átt!


Þetta hljómar allt bara eins og vél sem að þú ert sjálfur að kæfa og fara illa með.
Getur það ekki bara passað ?

Ertu mikið með hana á sæng eða rúmi þar sem að hún nær ekki andanum ?

Fylgist þú með hitabreytingum og bregst við áður en skaðinn er skeður ?

Með allar mínar vélar þá fylgist ég alltaf með hitanum bara og ef að hann er ekki í lagi þá gengur maður í málið og fer að hugsa sinn gang.


Heyrðu vinur, ekki tala til mín eins og ég sé algjör pappakassi! Ég hef aldrei farið illa með fartölvu, hvorki þessa né aðrar sem ég hef átt. Ég hef aldrei verið með tölvuna á sæng eða rúmi. Ég fylgidst með hitanum og hann fór fram úr öllu eðlilegu. Í skólanum lokaði ég tölvunni (sleep) milli tíma (2x40mín) til að kæla hana niður. Þessi tölva er illa hönnuð, meira segja einn á verkstæði verkstæðinu hjá HP viðurkenndi það, það er allt of lítið loftflæmi undir tölvunni.. og maður getur nú ekki mætt með fartölvukælingarstand í skólann. En takk fyrir, ég skal hugsa minn gang?

Jæja , auðvitað getur slíkt skeð , en ég var að grínast með orðalagið.
Annars hafa HP aldrei hleypt blóði í mig af neinu ráði.
Klunnalegar oft þykir mér.


Nörd


Magginn
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Magginn » Fim 01. Sep 2011 21:36

fair enough :P , en þetta er líkast til einhver óheppni. ](*,)

En að lenda í svona hefur samt þau áhrif að maður er tæplega tilbúinn til að taka annan sjéns með HP. :roll:



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölvur

Pósturaf Steini B » Fim 01. Sep 2011 23:09

Ég átti eina í tæpt ár og hún virkaði vel...
alveg þangað til að hún datt í gólfið :lol: