Viðgerð á síma. Borgar það sig?


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viðgerð á síma. Borgar það sig?

Pósturaf Alexs » Fös 19. Ágú 2011 17:00

Lenti í því um daginn að rífa heldur harkalega í símann til að slökkva á vekjaraklukkunni meðan hann var í hleðslu.
eftir það fór síminn að verða tregur við að taka á móti straum og hefur nú endanlega gefist upp.

Er búinn að útiloka sjálft hleðslutækið svo það hefur eitthvað gerst við pluggið á símanum sjálfum.
Þetta er Sony Ericsson X10 ca eins og hálfs árs gamall

hefur einhver lent í svipuðu og myndi það borga sig að láta gera við þeta eða bara kaupa nýjann :p



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2353
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á síma. Borgar það sig?

Pósturaf Gunnar » Fös 19. Ágú 2011 17:12

ef hann er enþá í ábyrgð þá myndi ég fara með hann þar sem þú verslaðir hann og sjá hvað þeir segja. kannski gera þeir við hann frítt eða þú fær nýjann.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á síma. Borgar það sig?

Pósturaf urban » Fös 19. Ágú 2011 17:31

tryggingarnar hjá þér ættu að taka þátt í þessu, það er að segja ef að þú ert með "heimiliskaskó" eða hvað sem að þetta heitir hjá þínu tryggingarfélagi.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á síma. Borgar það sig?

Pósturaf Oak » Fös 19. Ágú 2011 17:32

fer rosalega eftir því hvaða x10 þetta er...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á síma. Borgar það sig?

Pósturaf Sphinx » Fös 19. Ágú 2011 17:40

ég man að mamma min keypti LG prada sima á 60þ arið 2007-8 og svo keypti hun ser iphone 2010 og eg fekk lg siman svo misti eg hann ur vasanum a skellinöðrunni og hann smallaðist eg fekk svo 68þus utur tryggingonum :lol:


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á síma. Borgar það sig?

Pósturaf kazzi » Fös 19. Ágú 2011 18:01

:shock: