Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf jagermeister » Mið 10. Ágú 2011 15:31

Sælir vaktarar. Ég er að fara til NY á laugardaginn og ég einfaldlega get ekki valið á milli þeirra vinsamlegast hjálpið mér að velja. Ég bið ykkur líka að færa rök fyrir svarinu. :happy

SAMANBURÐUR




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf halli7 » Mið 10. Ágú 2011 15:34

Iphone 4


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf Kristján » Mið 10. Ágú 2011 15:35

það á ekki að bera þessa síma saman þar sem þeir eru alls ekki sambærilegir.

en herna

http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3275 ekki erfitt.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf Sphinx » Mið 10. Ágú 2011 15:37

iphone 4


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf BirkirEl » Mið 10. Ágú 2011 16:05

Báðir ruddalega flottir og góðir, ég á sjálfur s2 og get hiklaust mælt með honum.
ég valdi s2 af því að mér finnst android skemmtilegra stýrikerfi en IOS og það eru svo margir með iphone.

vill getað breytt umhverfinu og haft það eins og ég vill.
ég hef allavega ekkert slæmt að segja um s2 !




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf Tesy » Mið 10. Ágú 2011 16:33

Þetta er spurning um hvað þú villt, Android eða iOS.

Annars er S2 öflugari.. obviously því að síminn er nýrri (2010 vs 2011). Síðan kemur iPhone5 í sept/okt samkvæmt macrumors.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf ManiO » Mið 10. Ágú 2011 16:35

Ég valdi iPhone 4 útaf því að skjárinn er suddalegur. Og var vanur stýrikerfinu eftir að hafa iPod Touch í þó nokkur ár.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf jagermeister » Mið 10. Ágú 2011 16:48

halli7 skrifaði:Iphone 4


Ég bað um rök


Er samt ekki fáránlegt að vera kaupa iPhone 4 núna og svo kemur nýr í næsta/þarnæsta mánuði og minn fellur gríðarlega í verði?



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf BirkirEl » Mið 10. Ágú 2011 17:00

jagermeister skrifaði:Er samt ekki fáránlegt að vera kaupa iPhone 4 núna og svo kemur nýr í næsta/þarnæsta mánuði og minn fellur gríðarlega í verði?


hann hlítur að droppa eithvað aðeins í verði þegar 5 kemur út og örugglega fullt af fólki að selja sinn þegar 5 kemur.
hef ekkert endilega trú á því að hann falli "gríðarlega", en samt eithvað.



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf jagermeister » Mið 10. Ágú 2011 17:03

BirkirEl skrifaði:
jagermeister skrifaði:Er samt ekki fáránlegt að vera kaupa iPhone 4 núna og svo kemur nýr í næsta/þarnæsta mánuði og minn fellur gríðarlega í verði?


hann hlítur að droppa eithvað aðeins í verði þegar 5 kemur út og örugglega fullt af fólki að selja sinn þegar 5 kemur.
hef ekkert endilega trú á því að hann falli "gríðarlega", en samt eithvað.


heldurðu að hann komi strax til íslands aflæstur?




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf berteh » Mið 10. Ágú 2011 17:05

jagermeister skrifaði:
halli7 skrifaði:Iphone 4


Ég bað um rök


Er samt ekki fáránlegt að vera kaupa iPhone 4 núna og svo kemur nýr í næsta/þarnæsta mánuði og minn fellur gríðarlega í verði?


mér skilst að Samsung séu að þróa síma sem á eftir að ganga frá nyja Iphone. þannig held að þú sért alveg í sömu malum með sII




ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf ingisnær » Mið 10. Ágú 2011 17:14

núna myndi ég fara í iphone 4 þægilegra kerfi og bara þægilegur yfir höfuð
eða þá að bíða eftir iphone 5

(mín skoðun)



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf BirkirEl » Mið 10. Ágú 2011 17:22

jagermeister skrifaði:heldurðu að hann komi strax til íslands aflæstur?


ekki hugmynd, þeir hjá iphone.is eða maclantic.is gætu verið eithvað fróðari um þetta en ég.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf Sphinx » Mið 10. Ágú 2011 18:03

minnir að þeir hafi verið að seigja að við erum ein af fyrstu löndonum sem fá síman þá bara viku eftir að hann kemur út eða svo :)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf Gets » Mið 10. Ágú 2011 18:10

Skoðaðu þetta vídeó http://www.youtube.com/watch?v=t78KfESnFE0 það er samt ekki hægt að horfa á það nema slökkva á hljóðinu :face



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf Swooper » Fös 12. Ágú 2011 01:35

Myndi segja SGS2 án þess að hika. Á sjálfur þannig sem og iPad, svo ég þekki bæði stýrikerfin. iOS er skelfilega óþægilegt og takmarkað þegar maður er búinn að venjast Android í nokkrar vikur, og vélbúnaðurinn í iPhone 4 er verri að öllu leiti nema skjáupplausn ef ég man rétt. Það eina sem ég myndi sakna ef ég skipti yfir í Android tablet væri Infinity Blade, sem er ekki kominn út fyrir Android :roll:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf kjarribesti » Fös 12. Ágú 2011 01:38

Haha, sjáiði muninn á batterýendingu :D


_______________________________________

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf Swooper » Fös 12. Ágú 2011 01:39

kjarribesti skrifaði:Haha, sjáiði muninn á batterýendingu :D

Touché. :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf braudrist » Fös 12. Ágú 2011 02:11

Ég mundi segja að SGS II sé eins og óslípaður demantur — mjög góður sími stock en samfélagið gerir hann ennþá betri. Með custom ROMs, kernels og smá tweaks þá nær batteríið hjá mér að endast í 3-4 daga með meðalnotkun.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf jagermeister » Fös 12. Ágú 2011 02:14

takk kærlega fyrir öll svörin, hef ákveðið að skella mér á SGSII



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf intenz » Fös 12. Ágú 2011 02:37

braudrist skrifaði:Ég mundi segja að SGS II sé eins og óslípaður demantur — mjög góður sími stock en samfélagið gerir hann ennþá betri. Með custom ROMs, kernels og smá tweaks þá nær batteríið hjá mér að endast í 3-4 daga með meðalnotkun.

Ég bíð í ofvæni eftir því að hann klári þennan þráð:

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1202370


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy SII vs iPhone 4

Pósturaf wicket » Fös 12. Ágú 2011 09:44

Ég er með VillainRom og Ninphetamine kernel á mínum SGSII og er að ná tveimur og hálfum degi með push á vinnupóstinn og gmail ásamt blússandi notkun. Finnst það hrikalega góð ending.