Daginn.
Var að spá hvort ég gæti bætt við einni hjálparbeiðni um val á fartölvu fyrir skólann.
Er að fara í HÍ í vetur og vantar fartölvu fyrir skólann. Var spenntur fyrir að prófa að skella mér á Asus eee pad transformer með lyklaborði en það var skotið niður í öðrum þráð.
Vantar þá fartölvu sem er með fínu batteríi, nett og kostar helst undir 100k. Þarf ekkert að spila neina tölvuleiki því ég er með hörku pésa heima sem sér bara um það.
Vill helst geta opnað hana og hún er fljót að ræsa sig upp og slíkt, bróðir minn á macbook pro sem hann er yfirleitt bara með kveikt á og í standby og þegar hann opnar hana er hún strax good to go, ég fíla það en reyndar er hans tölva mjög öflug og kostaði held ég kringum 250-300 kallinn. Fannst mest spennandi við transformerinn að hann hefði þann möguleika.
Má alveg vera notuð og hvaðeina en bara að batteríið sé ekki orðið drasl. Hef átt Acer og langar eiginlega ekki í aðra slíka. Batteríið í henni drapst mjög hratt.
Er einhver með hugmyndir að tölvum?
Enn önnur hjálparbeiðni við val á skólafartölvu
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Enn önnur hjálparbeiðni við val á skólafartölvu
Zethic skrifaði:iPad ?
Finnur þér sæmilega Lappa og skéllir góðum SSD i hana (Corsair Force series 3)
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enn önnur hjálparbeiðni við val á skólafartölvu
Mæli hiklaust með Asus vélunum, og þegar því er að skipta þá mæli ég líka eindregið með Tölvutækni. Er með eina 2-3 ára Asus EEE og hún er enn frábær.
Myndi kíkja niðureftir til þeirra og velja einhverja af þeim, en skv. tölum frá einhverju tryggingafélagi í BNA bila Asus fartölvur minnst, getur googlað það ef þú hefur áhuga.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1987
Allar tölvur geta farið í "Sleep mode" og verið ready to go, ekki bara Mac. Á Asus vélunum er sér takki fyrir það, Fn + F1. Nota það óspart,
Myndi kíkja niðureftir til þeirra og velja einhverja af þeim, en skv. tölum frá einhverju tryggingafélagi í BNA bila Asus fartölvur minnst, getur googlað það ef þú hefur áhuga.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1987
Allar tölvur geta farið í "Sleep mode" og verið ready to go, ekki bara Mac. Á Asus vélunum er sér takki fyrir það, Fn + F1. Nota það óspart,
Síðast breytt af Viktor á Þri 26. Júl 2011 21:39, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Enn önnur hjálparbeiðni við val á skólafartölvu
Er ekkert óþægilegt að nota þessar litlu netbook?
Félagi minn var eitthvað ósáttur með sína í HÍ en svo keypti hann reyndar frekar öfluga macbook pro þannig að hann gæti verið biased
Félagi minn var eitthvað ósáttur með sína í HÍ en svo keypti hann reyndar frekar öfluga macbook pro þannig að hann gæti verið biased