Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"


Höfundur
Drrrrrrrrrrrrr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 00:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Drrrrrrrrrrrrr » Mið 20. Apr 2011 22:17

Jæja, hvað myndu menn segja fermeningarfartölvudílinn í ár? Ég segi að málið sé að fara ekki ofar 13.3"!



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf gardar » Mið 20. Apr 2011 22:29

Myndi bæta við 0.7" og taka þessa: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1950



Skjámynd

Prinsessa
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Prinsessa » Mið 20. Apr 2011 22:37

Það fer rosalega eftir því hvort þetta er stelpa eða strákur sem er að fermast, ef þetta er stelpa sem er að fara fá tölvu þá mæli ég klárlega með bleiku LG litlu tölvunni eins og ég á!
En þeir hérna á vaktinni ættu að geta svarað þér með ef þú ert að fara kæta strák :)




Höfundur
Drrrrrrrrrrrrr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 00:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Drrrrrrrrrrrrr » Mið 20. Apr 2011 23:03

gardar skrifaði:Myndi bæta við 0.7" og taka þessa: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1950

Au, þesssi er geðveik. Er hún til hvít?

Prinsessa skrifaði:Það fer rosalega eftir því hvort þetta er stelpa eða strákur sem er að fermast, ef þetta er stelpa sem er að fara fá tölvu þá mæli ég klárlega með bleiku LG litlu tölvunni eins og ég á!
En þeir hérna á vaktinni ættu að geta svarað þér með ef þú ert að fara kæta strák :)

Einmitt stelpa. Hvaða tölva er þetta?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Glazier » Mið 20. Apr 2011 23:07

Taktu frekar Asus vélina sem "gardar" benti á hjá Tölvutækni á 150 þús. heldur en LG vélina.
Asus vélin er margfalt betri á allan hátt og töluvert þekktara merki.. (efast reyndar stórlega að þú getir fengið hana hvíta)
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... =70&page=2


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Prinsessa
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Prinsessa » Mið 20. Apr 2011 23:12

Hún lítur svona út, hvít og bleik. Ég fékk hana í afmælisgjöf í ágúst árið 2009, virkar ennþá æðislega vel, er reyndar ný búin að hreinsa allt úr henni :)

Held að faðir minn hafi keypt hana hjá símanum annars er ég ekki viss, getur sent mér pm ef þú átt í vanda að finna hana.

Hún er rosalega þæginleg, mjög létt, með innbyggðan webcam, hleðslan endist í mestalagi 6-8 tíma, hleðslutækið hefur aldrei eyðilagst hjá mér.

Mæli með henni !!

Algjöör prinsessu tölva!
Mynd

-Prinsessan




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf hauksinick » Fim 21. Apr 2011 00:02

Prinsessa skrifaði:Hún lítur svona út, hvít og bleik. Ég fékk hana í afmælisgjöf í ágúst árið 2009, virkar ennþá æðislega vel, er reyndar ný búin að hreinsa allt úr henni :)

Held að faðir minn hafi keypt hana hjá símanum annars er ég ekki viss, getur sent mér pm ef þú átt í vanda að finna hana.

Hún er rosalega þæginleg, mjög létt, með innbyggðan webcam, hleðslan endist í mestalagi 6-8 tíma, hleðslutækið hefur aldrei eyðilagst hjá mér.

Mæli með henni !!

Algjöör prinsessu tölva!
Mynd

-Prinsessan

Menn að prinsessa sig upp?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Prinsessa
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Prinsessa » Fim 21. Apr 2011 00:06

ójá klárlega :) hihi :japsmile




Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Snorrivk » Fim 21. Apr 2011 01:00




Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf siggi83 » Fim 21. Apr 2011 01:50

Mæli með þessari ef þú vilt netbook tölvu.
http://www.buy.is/product.php?id_product=9200451



Skjámynd

Prinsessa
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Prinsessa » Fim 21. Apr 2011 02:33

Snorrivk skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=107925&serial=PBDOTSEP533NC&ec_item_14_searchparam5=serial=PBDOTSEP533NC&ew_13_p_id=107925&ec_item_16_searchparam4=guid=5e896c7a-2f5d-41ae-8112-5d4d113d0718&product_category_id=4300&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4300

Skelfileg tölva!

Vinkona mín á svona, allsekki góð.

Ég get ekki líst því hversu ömurleg hún er, bara ekki kaupa hana!

-Prinsessan




vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf vidirz » Fim 21. Apr 2011 02:41

Prinsessa skrifaði:
Snorrivk skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=107925&serial=PBDOTSEP533NC&ec_item_14_searchparam5=serial=PBDOTSEP533NC&ew_13_p_id=107925&ec_item_16_searchparam4=guid=5e896c7a-2f5d-41ae-8112-5d4d113d0718&product_category_id=4300&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4300

Skelfileg tölva!

Vinkona mín á svona, allsekki góð.

Ég get ekki líst því hversu ömurleg hún er, bara ekki kaupa hana!

-Prinsessan


Ég á mjög svipaða tölvu (hp mini), stækkaði vinnsluminnið upp í 2gb og þá varð hún er fín. Fínasta tölva fyrir netið og word, en þetta er engin leikjatölva.


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf ViktorS » Fim 21. Apr 2011 03:26

Prinsessa skrifaði:
Snorrivk skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=107925&serial=PBDOTSEP533NC&ec_item_14_searchparam5=serial=PBDOTSEP533NC&ew_13_p_id=107925&ec_item_16_searchparam4=guid=5e896c7a-2f5d-41ae-8112-5d4d113d0718&product_category_id=4300&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4300

Skelfileg tölva!

Vinkona mín á svona, allsekki góð.

Ég get ekki líst því hversu ömurleg hún er, bara ekki kaupa hana!

-Prinsessan

Mér sýnist hún líka vera frekar slæm

-Kóngurinn




Höfundur
Drrrrrrrrrrrrr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 00:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Drrrrrrrrrrrrr » Fim 21. Apr 2011 06:19

Prinsessa skrifaði:
Snorrivk skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=107925&serial=PBDOTSEP533NC&ec_item_14_searchparam5=serial=PBDOTSEP533NC&ew_13_p_id=107925&ec_item_16_searchparam4=guid=5e896c7a-2f5d-41ae-8112-5d4d113d0718&product_category_id=4300&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4300

Skelfileg tölva!

Vinkona mín á svona, allsekki góð.

Ég get ekki líst því hversu ömurleg hún er, bara ekki kaupa hana!

-Prinsessan

Hvað er svona slæmt við hana?



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf SIKk » Fim 21. Apr 2011 07:56



Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


painkilla
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 30. Des 2010 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf painkilla » Fim 21. Apr 2011 13:16

zjuver skrifaði:http://www.epli.is/tolvur/macbook-1.html
x2


Chieftec Dragon|Gigabyte GA-MA770T-UD3P|AMD Phenom II X6 1055T @ 3.0 ghz|Cooler Master Hyper 212 Plus|4GB Corsair 1333mhz DDR3|Saphire Radeon HD 4870|InterTech 700w|320 GB HDD

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf tdog » Fim 21. Apr 2011 13:56

zjuver skrifaði:http://www.epli.is/tolvur/macbook-1.html


Í guðanna bænum ekki verzla við Epli, þvílík hörmungarþjónusta. Verzlið frekar við Macland.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf kubbur » Fim 21. Apr 2011 14:29

persónulega myndi ég vilja svona http://www.dell.com/content/topics/topi ... ?c=us&l=en ef ég væri að fermast


Kubbur.Digital


Höfundur
Drrrrrrrrrrrrr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 00:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Drrrrrrrrrrrrr » Fim 28. Apr 2011 21:51

kubbur skrifaði:persónulega myndi ég vilja svona http://www.dell.com/content/topics/topi ... ?c=us&l=en ef ég væri að fermast

Eru þessar dual tölvur ehv að gera sig? Ekkert ves?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf biturk » Fim 28. Apr 2011 22:29

ég myndi aldrei fá mér minna en 15....


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf Klemmi » Fim 28. Apr 2011 22:40

biturk skrifaði:ég myndi aldrei fá mér minna en 15....


Úffff, hélt alltaf að ég yrði sammála þessu en eftir að ég prófaði 10" (Asus EEE 1000HA), svo 12" (Asus EEE 1201N), svo 13.3" (Toshiba T130) og núna 14" (Asus UL80V) þá finnst mér 14" vélar vera fullkomin stærð og þyngd :) Allt hittt fannst mér of lítið en 14" finnst mér núna vera fullkomin.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fermingartölvan í ár? Ekki stærri en 13.3"

Pósturaf kjarribesti » Fim 28. Apr 2011 23:57

Drrrrrrrrrrrrr skrifaði:
kubbur skrifaði:persónulega myndi ég vilja svona http://www.dell.com/content/topics/topi ... ?c=us&l=en ef ég væri að fermast

Eru þessar dual tölvur ehv að gera sig? Ekkert ves?

ónei ! prófaði eina í dag, lengi að taka við sér, þykk, og alls ekki gæða touch :woozy


_______________________________________