Sælir Vaktarar
Mig er að hrjá það vandamál að gúmmítapparnir undir fartölvunni að gúmmítapparnir undir fartölvunni minni eru óðum að týna tölunni sem veldur því að tölvan verður misskemmtileg til nota. Ég efast um að ég sé sá eini sem þetta vandamál hrjáir en nú er spurningin er þetta eitthvað sem hægt er að laga eða verð ég bara að læra að lifa með þessu.
Einhver sem hefur lent í þessu og náð að laga þetta?
P.S. Þetta er Acer aspire 5315 fartölva.
kv.
Bjosep
Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
Eg hef límt fíberpúða eins og ætlaðir eru undir stólfætur til að hlífa parketi í staðinn fyrir gúmmíið. Virkar bara nokkuð vel
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
Ertu búinn að athuga með umboðsaðilana sem selja Acer vélar? Þær búðir stundum selja svona aukahluti.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
Ég átti afgangs 3mm Gúmmi sem er notað til að loka holrúmum í bílum.
Notaði höggpípu í réttri stærð og þeir pössuðu fullkomlega þar sem original tapparnir undir vélinni sem ég var með voru akkúrat 3mm.
Notaði bara Loctite superglue ef ég man rétt..
Notaði höggpípu í réttri stærð og þeir pössuðu fullkomlega þar sem original tapparnir undir vélinni sem ég var með voru akkúrat 3mm.
Notaði bara Loctite superglue ef ég man rétt..
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
gerði það sama nema keypti úr gúmmí sem ætlað var undir sófa/stólfætur. Og það helst bara mikið betur undir
821-4914
TheBeerViking
TheBeerViking
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
ZiRiuS skrifaði:Ertu búinn að athuga með umboðsaðilana sem selja Acer vélar? Þær búðir stundum selja svona aukahluti.
Ég renndi í gegnum heimasíðurnar hjá Tölvulistanum og Att og sá ekkert um þetta hjá þeim.
Hinar lausnirnar hljóma líka betur(ódýrari)
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
Big Red skrifaði:gerði það sama nema keypti úr gúmmí sem ætlað var undir sófa/stólfætur. Og það helst bara mikið betur undir
x2 , klippir þá bara til og ég var með eh gúmmí/korkish tappa undir stóla og límið á þeim hefur dugað hingað til.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
gætir hugsanlega tekið smá bút af garðslöngu og "turn them inside-out"
Síðan super glue-að það undir
Síðan super glue-að það undir
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
Bjosep skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Ertu búinn að athuga með umboðsaðilana sem selja Acer vélar? Þær búðir stundum selja svona aukahluti.
Ég renndi í gegnum heimasíðurnar hjá Tölvulistanum og Att og sá ekkert um þetta hjá þeim.
Hinar lausnirnar hljóma líka betur(ódýrari)
Þetta er líka fáranlega dýrt frá framleiðanda. Make em ur self.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að endurnýja/laga gúmmítappa undir fartölvu
Afsaka þráðarhnuplið en mér sýnist niðurstaða vera komin í upprunalegu spurninguna, svo ég er með aðra.
Á Medion fartölvunni minni voru svona gúmmítappar, en þeir sem voru fyrir miðri fartölvunni bráðnuðu, eða mýktust verulega allavega, og urðu að lími svo það festist öll drulla í þá. Ég tók alla tappana úr á endanum til að tölvan yrði ekki völt.
Ef ég set nýja tappa, gerist það sama eða var þetta bara eitthvað drasl frá Medion? Eins og er rennur hún á öllum yfirborðum.. ekkert grip!
Á Medion fartölvunni minni voru svona gúmmítappar, en þeir sem voru fyrir miðri fartölvunni bráðnuðu, eða mýktust verulega allavega, og urðu að lími svo það festist öll drulla í þá. Ég tók alla tappana úr á endanum til að tölvan yrði ekki völt.
Ef ég set nýja tappa, gerist það sama eða var þetta bara eitthvað drasl frá Medion? Eins og er rennur hún á öllum yfirborðum.. ekkert grip!
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x