Draumafartölva ætti aldrei að vera Acer sorry það er bara ein og ég held að flestir séu sammála
Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Victordp skrifaði:Draumafartölva ætti aldrei að vera Acer sorry það er bara ein og ég held að flestir séu sammála
Kannski ef maður er 13 ára. En þetta eru svo ljótar og klunnalegar tölvur
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
gardar skrifaði:Drauma vélarnar eru náttúrulega thinkpad
Vildi óska þess að old school thinkpad vélarnar væru enþá til.
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Var að fá W510, ekkert slæm vél. I7 quad með hyper, fullt af minni og algjörlega sjúkum skjá. Samt ekkert SSD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
daanielin skrifaði:gardar skrifaði:Drauma vélarnar eru náttúrulega thinkpad
Vildi óska þess að old school thinkpad vélarnar væru enþá til.
x2
Ódrepandi.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Eftir að hafa átt leikjafartölvu í nokkur ár og svo keypt mér borðtölvu fyrir leikina verð ég að segja að mér finnst alger óþarfi að eiga leikjafartölvu. Fínt ef maður er að lana mikið en annars er mun ódýrara og auðveldara að upgrade-a borðtölvu heldur en fartölvuna.
Náði reyndar að láta Acer 5920G tölvuna mína lifa nokkuð vel og lengi og spila helvíti mikið af leikjum með allskonar tweakum og svona en mér finnst þægilegra að hafa bara stóra leikjatölvu með fínan 23" widescreen skjá og því sem fylgir.
Nota fartölvuna sem server nema þegar strákarnir æsa í lan sem er kannski 3-5 sinnum á ári og þá erum við bara að spila leiki sem reyna ekki mikið á tölvur eins og AOM, AVP2, SoF2 o.s.frv.
Náði reyndar að láta Acer 5920G tölvuna mína lifa nokkuð vel og lengi og spila helvíti mikið af leikjum með allskonar tweakum og svona en mér finnst þægilegra að hafa bara stóra leikjatölvu með fínan 23" widescreen skjá og því sem fylgir.
Nota fartölvuna sem server nema þegar strákarnir æsa í lan sem er kannski 3-5 sinnum á ári og þá erum við bara að spila leiki sem reyna ekki mikið á tölvur eins og AOM, AVP2, SoF2 o.s.frv.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
hannesstef skrifaði:Eftir að hafa átt leikjafartölvu í nokkur ár og svo keypt mér borðtölvu fyrir leikina verð ég að segja að mér finnst alger óþarfi að eiga leikjafartölvu. Fínt ef maður er að lana mikið en annars er mun ódýrara og auðveldara að upgrade-a borðtölvu heldur en fartölvuna.
Náði reyndar að láta Acer 5920G tölvuna mína lifa nokkuð vel og lengi og spila helvíti mikið af leikjum með allskonar tweakum og svona en mér finnst þægilegra að hafa bara stóra leikjatölvu með fínan 23" widescreen skjá og því sem fylgir.
Nota fartölvuna sem server nema þegar strákarnir æsa í lan sem er kannski 3-5 sinnum á ári og þá erum við bara að spila leiki sem reyna ekki mikið á tölvur eins og AOM, AVP2, SoF2 o.s.frv.
Ja, sama hér átti lappa sem ég keypti þegar ég fermdi mig, en svo byrjaði hun bara að skíta á sig. En það var nú helst þessum hálfvitum í tölvuvirkni að kenna. Ef þú ert að kaupa tölvu í leiki ekki kaupa lappa það eru dýrmistök.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Re: Drauma fartölvan mín - Acer TimelineX 5820TG-454G50MN
Victordp skrifaði:hannesstef skrifaði:Eftir að hafa átt leikjafartölvu í nokkur ár og svo keypt mér borðtölvu fyrir leikina verð ég að segja að mér finnst alger óþarfi að eiga leikjafartölvu. Fínt ef maður er að lana mikið en annars er mun ódýrara og auðveldara að upgrade-a borðtölvu heldur en fartölvuna.
Náði reyndar að láta Acer 5920G tölvuna mína lifa nokkuð vel og lengi og spila helvíti mikið af leikjum með allskonar tweakum og svona en mér finnst þægilegra að hafa bara stóra leikjatölvu með fínan 23" widescreen skjá og því sem fylgir.
Nota fartölvuna sem server nema þegar strákarnir æsa í lan sem er kannski 3-5 sinnum á ári og þá erum við bara að spila leiki sem reyna ekki mikið á tölvur eins og AOM, AVP2, SoF2 o.s.frv.
Ja, sama hér átti lappa sem ég keypti þegar ég fermdi mig, en svo byrjaði hun bara að skíta á sig. En það var nú helst þessum hálfvitum í tölvuvirkni að kenna. Ef þú ert að kaupa tölvu í leiki ekki kaupa lappa það eru dýrmistök.
Hvað gerði tölvuvirkni af sér?