SMS appið í HTC Desire


Höfundur
arontrausta
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 02. Ágú 2010 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SMS appið í HTC Desire

Pósturaf arontrausta » Sun 20. Feb 2011 23:34

Sælir

Þið sem eruð með HTC Desire, hafiði lent í vandamálum með SMS appið?

Hjá mér sýnir það ekki contact nafnið, heldur bara númerið sjálft. Þetta gerist ef það er ekki +354 fyrir
framan númerið í símaskránni, ef það er, þá kemur bæði nafn og mynd.

Einhver annar lent í þessu? Nenni eiginlega ekki að rúlla gegnum símaskránna mína og bæta +354 fyrir
framan öll númer.. Ég er búinn að prófa önnur sms öpp og það er sama vandamál í þeim öllum




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.

Pósturaf steinarorri » Mán 21. Feb 2011 08:55

Já, var með vesen. Endaði á að setja +354 fyrir framan öll númer (there's an app for that... þarft ekki að gera það sjálfur)
Man bara ómögulega hvað appið heitir.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SMS appið í HTC Desire

Pósturaf Pandemic » Mán 21. Feb 2011 10:00

Ég installaði bara Handcent, lagar böggið og er miklu þæginlegri client.




Höfundur
arontrausta
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 02. Ágú 2010 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SMS appið í HTC Desire

Pósturaf arontrausta » Mán 21. Feb 2011 12:21

Þetta vandamál var í öllum SMS öppum hjá mér allavegna, líka Handcent.

En ég leitaði af appi fyrir þetta; https://market.android.com/details?id=c ... rch_result

Takk kærlega fyrir ábendinguna!




Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: SMS appið í HTC Desire

Pósturaf Carragher23 » Mán 21. Feb 2011 12:47

Ég var í sama basli, líka með Handcent.

Í fyrstu þegar ég installaði handcent þá var það frábært... fyrir utan að það crassaði í sífellu.

Svo eftir nýjustu uppfærslu, hætti það að crassa en flest nöfn duttu út. Virkilega pirrandi!

Ætla að prufa þetta number fix


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc