Hvað notiði fyrir MSN? GTalk? Annað?
Ég notaði alltaf msn talk en var farinn að nota meebo IM. Nota svo bara default GTalk appið.
Er eitthvað annað í boði?
[Android] Besta instant messaging app?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Ég nota alltaf Mercury free. Gerir sitt og það vel
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Besta instant messaging app?
MSN Talk bara
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Google clientinn fyrir Gtalk.
Meebo fyrir önnur protocol.
Nota þetta annars helvíti lítið, hef ekki séð þörfina.
Meebo fyrir önnur protocol.
Nota þetta annars helvíti lítið, hef ekki séð þörfina.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Èg nota bara Google Talk, og vinirnir lika.
annars er það facebook spjallið.
annars er það facebook spjallið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Besta instant messaging app?
Ég hef notað slick mikið á mínum síma (sem er reyndar symbian) en þeir bjóða upp á android útgáfu:
Forritið er frítt og styður:
ICQ, Yahoo, AIM, MSN, Google Talk, Jabber, Facebook chat
http://www.lonelycatgames.com/?app=slick
Virkilega fínt forrit, allavega symbian útgáfan.
Forritið er frítt og styður:
ICQ, Yahoo, AIM, MSN, Google Talk, Jabber, Facebook chat
http://www.lonelycatgames.com/?app=slick
Virkilega fínt forrit, allavega symbian útgáfan.