[Android] Rss/frétta widget ??

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

[Android] Rss/frétta widget ??

Pósturaf Daz » Fös 28. Jan 2011 13:44

Mig langar voðalega að hafa eitthvað widget á heimaskjá sem birtir rss strauma frá íslenskum fréttamiðlum, en mér gengur illa að finna eitthvað "gott". Ég prófaði Scrollable News Widget en mér finnst það bæði sækja ansi mikið af gögnum* sem er kannski bara almennt vandamál á RSS lesurum og batterísnotkunin mín jókst líka gríðarlega, fór úr að nota ca 30% á dag yfir í 75% þennan eina dag sem ég hafði þetta í gangi.
Ég prófaði líka gReader , Buzzbox og RSS WidgetBoards en ekkert af þeim virkaði.
Er einhver með ábendingar á eitthvað annað widget sem ég gæti prófað?

*3+ mb á einum degi (10 klukkutímar), með 3 strauma, refreshað á 30 mín fresti




bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Rss/frétta widget ??

Pósturaf bolti » Fös 28. Jan 2011 13:49

Feedr er lang bestur

Widget og forrit.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Rss/frétta widget ??

Pósturaf blitz » Fös 28. Jan 2011 13:49

Pulse er besti RSS reader sem hef séð hingað til


PS4

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Rss/frétta widget ??

Pósturaf Daz » Fös 28. Jan 2011 14:56

Búinn að setja upp bæði Feedr og Pulse. Pulse virðist frá mér séð aðeins skemmtilegri fyrir fréttir, ég sé ekki að ég geti fengið Feedr til að blanda saman feeds og birta það nýjasta (Pulse getur það ekki heldur, en þrjú 4x1 widget taka jafn mikið pláss og eitt stórt Feedr widget :) )

Setti öll á 30 mín uppfærslutíma, ætla að sjá hvort það er munur á gagnamagninu sem þau sækja.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Rss/frétta widget ??

Pósturaf intenz » Fös 28. Jan 2011 15:32

NewsRob ? :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Rss/frétta widget ??

Pósturaf Daz » Lau 29. Jan 2011 00:07

Newsrob hefur ekkert widget, sem var nú mergurinn málsins.

Pulse var mjög flottur sem app, bæði skemmtileg framsetning og fullt af áhugverðum straumum í boði. Gagnamagnið samt (9 mb á 3 tímum ca. var með 4-5 strauma valda). Vont að geta ekki still refresh intervalið (eða ég fann það ekki við skjóta leit). Widgetið var ekkert spes.

Feedr var með betra widget en Pulse, en virtist nota meira CPU.

Scrollable news er með flottasta widgetið (mitt mat augljóslega) og skemmtilegan "mobilize" function á að sækja fréttirnar.

Allir samt nota að mér virðist allt of mikið CPU og sækja leiðinlega mikið af gögnum. Ætli maður sleppi þessu ekki og noti bara Google reader fyrir vefrápið. Það gerist hvort eð er aldrei neitt merkilegt á Íslandi :D