Vodafone 845 Android síminn
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Vodafone 845 Android síminn
Þeir auglýsa þennan síma sem ódýrasta Android snertisímann. Er með 3G, Wifi o.fl. nice fídusum á 25þús kall.
http://www.vodafone.is/netverslun/simar/um/Vodafone%20845
Einhver hérna sem á svona grip eða hefur heyrt hvernig þeir eru að koma út?
http://www.vodafone.is/netverslun/simar/um/Vodafone%20845
Einhver hérna sem á svona grip eða hefur heyrt hvernig þeir eru að koma út?
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Nennti ekki að lesa allt reviewið:
http://www.techradar.com/reviews/phones ... ?artc_pg=2
Þetta er Huawai rebrandað sem Vodafone, með android.
Fyrir þetta klink sem hann er á þá er þetta allt í lagi held ég..
http://www.techradar.com/reviews/phones ... ?artc_pg=2
Þetta er Huawai rebrandað sem Vodafone, með android.
Fyrir þetta klink sem hann er á þá er þetta allt í lagi held ég..
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Var einmitt búinn að lesa í gegnum þetta review. Fær sæmilega dóma miðað við að vera algjör budget smart phone.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Ég myndi aldrei kaupa svona síma. Færð ágætan nokia fyrir sama pening og fínan samsung fyrir örlítið meira.
Gleymdu þessum.
Gleymdu þessum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Hefurðu eitthvað prófað þessa síma Guðjón eða þekkirðu einhverja sem eiga svona grip? Langar pínu að fá feedback frá einhverjum sem hefur prófað græjuna...
Re: Vodafone 845 Android síminn
Sælir félagar, ég tala sem starfsmaður Vodafone, bara svo það fari ekkert á milli mála.
Það er rétt að þetta er Huawei innvols í Vodafone-merktum síma, en aðalkosturinn er auðvitað Android stýrikerfið, umfram t.a.m. sambærileg tæki (á svipuðu verði) frá Nokia eða Samsung. Android færir auðvitað mjög skýra kosti umfram önnur kerfi, án þess að ég ætli að fara að telja það allt saman upp.
Það er svo vafalaust erfitt að fá meira fyrir peninginn en með þessu tæki, því þarna er framleiðandinn að fá lágmarksþóknun, if you catch my drift. Það þarf ekki annað en að bera saman fídusana við önnur tæki til að sjá það.
Hvað varðar tækið sjálft, þá er um að gera að prófa það, ég er búinn að fá staðfestingu á að það er „live“ eintak af því í öllum verslunum okkar. Endilega koma og fikta.
Það er rétt að þetta er Huawei innvols í Vodafone-merktum síma, en aðalkosturinn er auðvitað Android stýrikerfið, umfram t.a.m. sambærileg tæki (á svipuðu verði) frá Nokia eða Samsung. Android færir auðvitað mjög skýra kosti umfram önnur kerfi, án þess að ég ætli að fara að telja það allt saman upp.
Það er svo vafalaust erfitt að fá meira fyrir peninginn en með þessu tæki, því þarna er framleiðandinn að fá lágmarksþóknun, if you catch my drift. Það þarf ekki annað en að bera saman fídusana við önnur tæki til að sjá það.
Hvað varðar tækið sjálft, þá er um að gera að prófa það, ég er búinn að fá staðfestingu á að það er „live“ eintak af því í öllum verslunum okkar. Endilega koma og fikta.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Ég mætti og prófaði græjuna. Fannst hún ekki alveg nógu responsive (er frekar hægur miðað við aðra smartphones en það er auðvitað skiljanlegt miðað við verðið). Skellti mér á HTC Wildfire í staðinn.
Re: Vodafone 845 Android síminn
Hargo skrifaði:Ég mætti og prófaði græjuna. Fannst hún ekki alveg nógu responsive (er frekar hægur miðað við aðra smartphones en það er auðvitað skiljanlegt miðað við verðið). Skellti mér á HTC Wildfire í staðinn.
Vinur minn ætlaði að kaupa sér Wildfire en hætti við því honum fannst skjárinn of lítill.
Finnst þér hann nógu stór?
Til lukku með gripinn annars
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Keypti hann reyndar ekki fyrir mig heldur konuna en henni fannst hann fínn. Hún vildi ekki hafa símann of stóran þannig að þetta hentaði mjög vel...og svo fékkst hann í hvítu líka sem var stór plús.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Hargo skrifaði:Hefurðu eitthvað prófað þessa síma Guðjón eða þekkirðu einhverja sem eiga svona grip? Langar pínu að fá feedback frá einhverjum sem hefur prófað græjuna...
Nei reyndar hef ég ekki prófað, nægir mér að horfa á verðmiðann, you get what you pay for.
Kannski er maður að verða svona fjandi snobbaður, en eini síminn sem mig langar í er iPhone4.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Þetta hlýtur að vera snobb en ekki reynsla, því Android étur iOS - m.v. mína reynslu. Búinn að eiga 2 iPhone-a og android og það eina sem iPhone-inn hefur umfram Android síma að meðaltali er hraði. En ef maður eyðir sama pening í Android síma og í iPhone, þá er að mínu mati ekki einu sinni samkeppni þarna á milli.
Re: Vodafone 845 Android síminn
Ég keypti Nokia 5800 á opnunartilboði hjá vodafone.
Kostaði 30þús, hefði aldrei keypt hann á 65þúsund.
Ég er búinn að fara þrisvar með hann í viðgerð og stýrikerfið í þessu er hryllilegt.
Myndi elska eitt stykki síma með snertiskjá og Android!!!
Kostaði 30þús, hefði aldrei keypt hann á 65þúsund.
Ég er búinn að fara þrisvar með hann í viðgerð og stýrikerfið í þessu er hryllilegt.
Myndi elska eitt stykki síma með snertiskjá og Android!!!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
Google Nexus S , þessi verður örugglega á svipuðu verði og Vodafone síminn er það ekki * [/wishful thinking]
Re: Vodafone 845 Android síminn
Fyrir Þá sem eru ennþá að spá í þessu..
Ég keypti mér þennan síma og er buinn að vera með hann í 2 mánuði.
Mjög fínn sími fyrir þennnan pening. Það virkar allt fínt sem ég vill að virki.
Þetta er resistive snertiskjár sem þýðir að hann er ekki eins og góður eins og t.d. HTC Hero og HTC desire, samt fínn miðað við resistive.
Myndavélin er 3.15 MP og ekkert spes. Flottar myndir í góðri birtu en annars ekkert spes myndir úr símanum. Það finnst mér eiginlega mesti gallinn.
Þráðlausa netið er flott, nota ekki 3G og hef ekki reynslu af því.
Ég nota GPS-ið alveg helling, alveg snilld að leika sér með það.
Ég hef ekki lent í neinu veseni með hardware-ið á þessum síma.
Síminn kostar eitthvað um 25 Þús og vel þess virði m.v. allt sem hann hefur uppá að bjóða.
Ég keypti mér þennan síma og er buinn að vera með hann í 2 mánuði.
Mjög fínn sími fyrir þennnan pening. Það virkar allt fínt sem ég vill að virki.
Þetta er resistive snertiskjár sem þýðir að hann er ekki eins og góður eins og t.d. HTC Hero og HTC desire, samt fínn miðað við resistive.
Myndavélin er 3.15 MP og ekkert spes. Flottar myndir í góðri birtu en annars ekkert spes myndir úr símanum. Það finnst mér eiginlega mesti gallinn.
Þráðlausa netið er flott, nota ekki 3G og hef ekki reynslu af því.
Ég nota GPS-ið alveg helling, alveg snilld að leika sér með það.
Ég hef ekki lent í neinu veseni með hardware-ið á þessum síma.
Síminn kostar eitthvað um 25 Þús og vel þess virði m.v. allt sem hann hefur uppá að bjóða.
Re: Vodafone 845 Android síminn
Þú munt ekki njóta þess sem að Android hefur upp á að bjóða í þessu tæki, því miður. Þannig að ég myndi sleppa því að kaupa þennan síma.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
GuðjónR skrifaði:Hargo skrifaði:Hefurðu eitthvað prófað þessa síma Guðjón eða þekkirðu einhverja sem eiga svona grip? Langar pínu að fá feedback frá einhverjum sem hefur prófað græjuna...
Nei reyndar hef ég ekki prófað, nægir mér að horfa á verðmiðann, you get what you pay for.
Kannski er maður að verða svona fjandi snobbaður, en eini síminn sem mig langar í er iPhone4.
http://www.youtube.com/watch?v=FL7yD-0pqZg
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Vodafone 845 Android síminn
Þú færð það sem þú borgar fyrir. Sem mikill Android áhugamaður var ég mjög spenntur að komast yfir þennan síma og fá að pota aðeins í hann.
Þessi sími er alveg þokkalegur, upplausnin og skjárinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir og hann á það til að vera frekar hægur. Hann nær samt sem áður að keyra flest þokkalega og er alveg sæmilegur.
Mæli með þessum síma fyrir einhvern sem vill fá ódýran snertiskjásíma með möguleikum eða sem mjög ódýran "entry-level" Android síma, hinsvegar ætti sá hinn sami ekki að vera með of miklar væntingar. LG Optimus One eða HTC Wildfire eru skárri kostir ef að maður er tilbúinn að eyða aðeins meira en vill ekki vera að fara út í verðið á HTC Desire eða Nexus S.
Þessi sími er alveg þokkalegur, upplausnin og skjárinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir og hann á það til að vera frekar hægur. Hann nær samt sem áður að keyra flest þokkalega og er alveg sæmilegur.
Mæli með þessum síma fyrir einhvern sem vill fá ódýran snertiskjásíma með möguleikum eða sem mjög ódýran "entry-level" Android síma, hinsvegar ætti sá hinn sami ekki að vera með of miklar væntingar. LG Optimus One eða HTC Wildfire eru skárri kostir ef að maður er tilbúinn að eyða aðeins meira en vill ekki vera að fara út í verðið á HTC Desire eða Nexus S.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
intenz skrifaði:GuðjónR skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=FL7yD-0pqZg
Fun fact, gaurinn sem gerði þetta vann í Best Buy (eða var það Walmart?) og var rekinn fyrir að gera þetta. Samt tengdi hann fyrirtækið sjálft aldrei við myndbandið, og nafngreindi engan.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
intenz skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hargo skrifaði:Hefurðu eitthvað prófað þessa síma Guðjón eða þekkirðu einhverja sem eiga svona grip? Langar pínu að fá feedback frá einhverjum sem hefur prófað græjuna...
Nei reyndar hef ég ekki prófað, nægir mér að horfa á verðmiðann, you get what you pay for.
Kannski er maður að verða svona fjandi snobbaður, en eini síminn sem mig langar í er iPhone4.
http://www.youtube.com/watch?v=FL7yD-0pqZg
Þetta er gott.
Ég ætlaði að kaupa mér iPhone 4 en svo var hann ekki til og ég ákvað að prófa þá HTC Desire í staðinn án þess að vita nánast neitt um hann. Mjög góð ákvörðun.
Í dag langar mig ekkert í iPhone, fyrir mér virðist hann vera bara peningasóun miðað við hvað þú færð í þeim og hvaða valmöguleika hann býður upp á. Ég er ekki einu sinni búinn að roota minn og gera allt það fikt en bara android vanilla með nýjum launcher og fleira er epískt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 845 Android síminn
var með samsung galaxy s 9000 gaf honum séns i 5 mánuði keypti mér síðan iphone 4, satt best að segja finnst mér iphone 4 bara mun betri sími flottari video upptaka og bara einfaldari sími ekkert hökkt eða neitt sem var alltaf i samsung fór með hann svona oft i Símann (símabúðina) fékk að skipta honum fyrir annað alveg eins og hann hökktaði bara líka svo ég mæli hiklaust með iphone með 4 er að fíla minn i botn hann er ekki jailbreikaður einu sinni.