Ég er búinn að leita á íslenskum vefsíðum án árángurs. Upplýsingarnar þar eru mjög lélegar. Oft stendur: "3x usb, esata, vga, ofl.."
Á maður bara að giska á afganginn?
Allavega þá er ég að leita að öflugri fartölvu sem þarf að vera með 2x express card expansion slotum og 1x firewire.
Mér sýnist að vélar með 2x express séu ekki algengar svo ég leita til ykkar.
Fartölva með 2x express card slot og FireWire
Re: Fartölva með 2x express card slot og FireWire
Ef maður fer á Google þá kemur ekkert strax upp. Smá spurning. Til hvers þarftu tvö?
Eg get spurt að þessu fyrir þig hérna http://forum.notebookreview.com/ ef þú nennir ekki að skrá þig inn.
Eg get spurt að þessu fyrir þig hérna http://forum.notebookreview.com/ ef þú nennir ekki að skrá þig inn.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva með 2x express card slot og FireWire
hvað með http://www.google.is/search?q=usb+to+ex ... rd+adapter
Gengur það ekki?
Gengur það ekki?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 11:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva með 2x express card slot og FireWire
nei ég þarf allan brautarhraðann.
Hugmyndir er að smíða video mixer sem skiptir á milli 3x myndavéla sem eru tengdar með FireWire. Svo ég mun væntanlega setja firewire kort í báðar raufarnar. Semsagt 1x innbyggt FW og 2x firewire í gegnum express card.
Þú mátt endilega spyrja fyrir mig ef þú nennir
Hugmyndir er að smíða video mixer sem skiptir á milli 3x myndavéla sem eru tengdar með FireWire. Svo ég mun væntanlega setja firewire kort í báðar raufarnar. Semsagt 1x innbyggt FW og 2x firewire í gegnum express card.
Þú mátt endilega spyrja fyrir mig ef þú nennir