Batterý - Vandamál

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Batterý - Vandamál

Pósturaf ICM » Fim 22. Jan 2004 09:33

Einhver lent í því að vera með fartölvu, tölvan heldur því fram að batterýið sé 99% fullt en um leið og það er tekið power kapalinn í burtu þá drepst á henni.

Ég væri búin að prófa að kaupa nýtt batterý ef hún héldi því ekki fram að þetta væri 99% fullt.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 22. Jan 2004 10:00

Þetta þýðir að batterýið er með brú eina sem hægt er að gera er að redda afhleðslutæki



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 22. Jan 2004 10:05

Þetta er hp f2024a lithium-ion. brú wtf?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 22. Jan 2004 20:00

Þegar svona batterý eru ekki full tæmd þegar þau eru sett í endurhleðslu myndast svokölluð brú. T.d í rafmagnsbílunum eru notuð sérstök afhleðslutæki til þess að eyða þessari brú. Sér þetta þegar maður hendir batterýinu í hleðslu og það virðist vera full hlaðið á 4min.
Veit reyndar ekki hvernig þetta er á ferðatölvum



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fim 22. Jan 2004 20:15

Ég hélt að "lithium" væri með svona vörn eða einhvað.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 22. Jan 2004 20:19

Lithium má hlaða hvenær sem er, sama hversu full þau eru, t.d. á það við um flesta síma í dag...




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Fim 22. Jan 2004 22:13

IceCaveman skrifaði:Lithium má hlaða hvenær sem er, sama hversu full þau eru, t.d. á það við um flesta síma í dag...


fer samt mjög illa með batteríið að hlaða það þegar að það eru t.d. 64% eftir af því


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 22. Jan 2004 22:22

Það styttir aðeins líftíman en það læsir þeim ekki...
Apple fatta þetta ekki, láta iPod taka rafmagn þegar hann er tengdur í tölvuna... slítur batterýinu hrikalega að vera alltaf að setja svona lítinn straum á þetta hefði ég haldið. enda endast iPod batterý fáranlega stutt.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fim 22. Jan 2004 22:56

IceCaveman skrifaði:Lithium má hlaða hvenær sem er, sama hversu full þau eru, t.d. á það við um flesta síma í dag...


Var að meina það



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 23. Jan 2004 16:13

Það kom brú í batterýið á símanum mínum



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Jan 2004 16:16

ekki allir símar eru með lithium batterý.
20.000 kr. kostar að fá nýtt batterý :evil: