Rafhlöður fyrir fartölvu
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 11:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Rafhlöður fyrir fartölvu
hvað er best til að ná sem mestu endingu á rafhlöðu er það að hlaða hana alltaf og nota hana hef nefnilega kost á að vera með hana alltaf í straum eða er það best að taka rafhloðuna ur og vera með tölvuna alltaf a straum geti þið sagt mer hvernig eg næst bestu endinguni á rafhlðuni þannig hun verði ekki onyt eftir 3 - 12 manuði
Re: Rafhlöður fyrir fartölvu
Pandemic er með þetta. Fartölvurafhlöður eru lithium polymer rafhlöður. Þú vilt hlaða þær og afhlaða niður í 40-60% af max hleðslu og geyma við 4-20°C svo á svona mánaðarfresti (ef þú ert ekkert að nota rafhlöðuna) ættirðu að tékka á voltunum eða bara að skella því aftur í og hlaða uppí max og afhlaða niður í 40-60%.
Ef þetta er fartölva sem þú ert alveg að nota með rafhlöðu við og við þá er fínt að taka hana úr og geyma bara til hliðar (eða í kulda). Ástæðan fyrir því er að lithium rafhlöður fíla hita rosalega illa og það er helsta ástæðan fyrir því að þær eyðast hraðar og fartölvur eru oftast mjög heit tæki og þ.a.l. þá er betra að taka rafhlöðuna úr ef þú ert hvort eð er í rafmagni.
Ef þetta er fartölva sem þú ert alveg að nota með rafhlöðu við og við þá er fínt að taka hana úr og geyma bara til hliðar (eða í kulda). Ástæðan fyrir því er að lithium rafhlöður fíla hita rosalega illa og það er helsta ástæðan fyrir því að þær eyðast hraðar og fartölvur eru oftast mjög heit tæki og þ.a.l. þá er betra að taka rafhlöðuna úr ef þú ert hvort eð er í rafmagni.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöður fyrir fartölvu
Sammála ræðumönnum að ofan.
Mæli með 60% hleðslu og geyma inní ískáp (4°C).
Mæli með 60% hleðslu og geyma inní ískáp (4°C).
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöður fyrir fartölvu
Sydney skrifaði:Sammála ræðumönnum að ofan.
Mæli með 60% hleðslu og geyma inní ískáp (4°C).
Mæli nú ekki með því ef þú vilt hætta á rakaskemmdir og aðra eyðileggingu.