Samanburður á fartölvum


Höfundur
instinct
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2010 22:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Samanburður á fartölvum

Pósturaf instinct » Þri 10. Ágú 2010 22:53

Mig vantar smá hjálp strákar (og stelpur)

Er að fá mér nýja fartölvu og er búin að þrengja valið niður í fjórar;

Samsung R580 > http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4294

Toshiba Satellite L650/11Z > http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756

Toshiba Satellite L500-1ZP > http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22137

HP ProBook 6540b > http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2822


Ég er frekar hrædd við að kaupa frá Elko og þekki hvorki til Tölvuteks eða Starts (er úti á landi). Getið þið e-h kommentað á þjónustuna hjá þessum aðilum?

Vona að einhver hérna geti hjálpað.

Kv. Instinct
Síðast breytt af GuðjónR á Fim 12. Ágú 2010 01:36, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Ttill lagaður.




Höfundur
instinct
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2010 22:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður

Pósturaf instinct » Mið 11. Ágú 2010 23:29

Er virkilega enginn hérna sem veit neitt um þessar tölvur eða þjónustuna á þessum stöðum?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður

Pósturaf Klemmi » Mið 11. Ágú 2010 23:58

instinct skrifaði:Er virkilega enginn hérna sem veit neitt um þessar tölvur eða þjónustuna á þessum stöðum?

Toshiba er þjónustað af Nördanum og Tölvuverkstæðinu, sama hvar þú kaupir þær.
Eftir minni reynslu af Tölvuverkstæðinu geturðu búist við 3-4vikna bið, Nördanum 1-2 vikna bið. Ef þetta fer fyrir brjóstið á starfsmönnum IOD eða Tölvuverkstæðisins að þá því miður er þetta bara mín reynsla af mörgum mismunandi verkbeiðnum.

Start kaupa sínar vélar af Opnum Kerfum og sjá Opin Kerfi um þjónustuna á þeim. Ef tölvan fer í viðgerð þangað máttu búast við að viðgerðartíminn sé ca. 2 vikur ef ekki er löng bið eftir varahlut.

Varðandi þjónustuna á Samsung þá því miður býst ég við að Elko myndu senda tölvuna út og leyfa þér að bíða eftir að það ferli kláraðist.