Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Góðan daginn
Ég er að velta fyrir mér hvort þið getið mælt með fartölvu á 150-180þús.
Vélin er ætluð í skólanotkun, en ég vil helst að hún sé með sæmilegu skjákorti.
Batterísending skiptir ekki öllu máli, en 3 tímar í idle væri passlegt.
Ég vil helst að hún hafi intel core i3/i5 örgjörva og windows 7.
Skjár verður að vera 15-16".
Allar ábendingar vel þegnar
Ég er að velta fyrir mér hvort þið getið mælt með fartölvu á 150-180þús.
Vélin er ætluð í skólanotkun, en ég vil helst að hún sé með sæmilegu skjákorti.
Batterísending skiptir ekki öllu máli, en 3 tímar í idle væri passlegt.
Ég vil helst að hún hafi intel core i3/i5 örgjörva og windows 7.
Skjár verður að vera 15-16".
Allar ábendingar vel þegnar
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 271
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
er með eina fartölvu: dell vostro 1015. er buinn að eiga hana síðan í lok mars. hun er keipt i ejs og finasta tölva.
uppl.
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
3GB 800MHz DDR2
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
ef þú hefur áhuga edilega láttu heira í þér í síma: 867-5340 eða 462-2939
hún kostaði ný 149.950 kr.
tilboð óskast vill samt ekki fara undir 115.000kr
kv. keppz
uppl.
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
3GB 800MHz DDR2
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
ef þú hefur áhuga edilega láttu heira í þér í síma: 867-5340 eða 462-2939
hún kostaði ný 149.950 kr.
tilboð óskast vill samt ekki fara undir 115.000kr
kv. keppz
i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Tengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
peturthorra skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1089 ASUS K52JR-A1
Ég myndi klárlega fá mér þessa.
þessi kostar það sama bara betra skjákort.
http://www.computer.is/vorur/7503/
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Jon1 skrifaði:peturthorra skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1089 ASUS K52JR-A1
Ég myndi klárlega fá mér þessa.
þessi kostar það sama bara betra skjákort.
http://www.computer.is/vorur/7503/
Takk fyrir ábendinguna, en 17" er aðeins of stórt fyrir mig. Ég er að leita að fartölvu sem er með 15" skjá. Annars lítur hún mjög vel út fyrir utan þetta eina atriði
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
peturthorra skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1089 ASUS K52JR-A1
Ég myndi klárlega fá mér þessa.
Þetta er akkurat vél sem ég er búinn að skoða.
Þessa stundina stendur valið á milli þessarar tölvu og þessarar hérna frá att.is:
http://www.att.is/product_info.php?cPath=44_61&products_id=5069&osCsid=f2633fdd18552d77b74cfa455f96b4e6
Ég á fyrir Acer Aspire 5680 fyrir og er mjög ánægður með hana.
Ég er einnig mjög ánægður með þjónustuna hjá att.is, hver sér um viðgerðirnar fyrir buy.is og veita þeir góða þjónustu?
Er hægt að fá að skoða þessa tölvu hjá buy.is, eða vitið þið um eins tölvu í einhverri annari búð þar sem hægt er að fara að sjá og skoða tölvuna? Að mínu mati skiptir miklu máli hvernig tilfinningin á lyklaborðinu og músinu eru, sem og myndgæði í skjá, en ég er akkurat mjög ánægður með þessa hluti í (gömlu) acer vélinni minni.
Takk fyrir
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Asus vs Acer ?
Er þetta einhver spurning ?
Skoðaðu þetta og ákveddu þig svo:
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... r-er-verst
Er þetta einhver spurning ?
Skoðaðu þetta og ákveddu þig svo:
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... r-er-verst
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Glazier skrifaði:Asus vs Acer ?
Er þetta einhver spurning ?
Skoðaðu þetta og ákveddu þig svo:
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... r-er-verst
Já ég hef svo sem heyrt það áður að ASUS séu mjög áreiðanlegar.
En mín Acer tölva bilaði aldrei og ég var mjög ánægður með þjónustuna hjá att.is.
Ég er meira að hallast að þessari ASUS vél en vitiði hver sér um viðgerðir fyrir buy.is og hvernig þjónustan þeirra er?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
tek það fram að ég enga persónulega reynslu af Buy.is en miðað við póstana hérna þá geturðu fengið bestu þjónustu í heimi þar eða sá verstu. Fer líklega eftir því hvoru meginn Friðjón fór fram úr þann daginn.
nokkuð stór þráður um buy.is
viewtopic.php?f=9&t=26130
nokkuð stór þráður um buy.is
viewtopic.php?f=9&t=26130
Starfsmaður @ IOD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Tékkaðu á nýju Acer Timeline X 5820TG tölvunni sem Tölvutek var að auglýsa í morgun.
Core i5-430 2.26GHz 3MB
4GB DDR3 1066
500GB HDD
1GB ATI Radeon HD5650
o.f.l o.f.l
179.900kr sett á hana
Gúd sjitt
Core i5-430 2.26GHz 3MB
4GB DDR3 1066
500GB HDD
1GB ATI Radeon HD5650
o.f.l o.f.l
179.900kr sett á hana
Gúd sjitt
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Maini skrifaði:Tékkaðu á nýju Acer Timeline X 5820TG tölvunni sem Tölvutek var að auglýsa í morgun.
Core i5-430 2.26GHz 3MB
4GB DDR3 1066
500GB HDD
1GB ATI Radeon HD5650
o.f.l o.f.l
179.900kr sett á hana
Gúd sjitt
Án efa geðveik tölva! Skjákortið er ofarlega í class 2 á Notebook check
FPS hjá algengum leikjum:
http://www.notebookcheck.net/ATI-Mobili ... 697.0.html
Núna bíð ég spenntur hvort buy.is eða aðrir bjóði þessa tölvu á betra verði!
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
um þetta asus vs acer topic....
ég er dell maður út i gegn og ég veit að ég er að borga fyrir merkið og allt e pointið er að ég er hlutlaus hingað til.
ég er búinn að eiga mikið við acer vélar og þær eru yfir leitt þægilegar og mjög góðar miða við verð
eina alvöru reynslan mín af asus kemur í vegfyrir að ég snerti þær aftur, fyrsta árið eftir að þessi asus tölva var keypt var hún á verkstæði í 5 mánuði og fór svo 2 í viðbót árið eftir
kannski er það bara óheppni eða eitthvað en ég seigi acer all the way
ég er dell maður út i gegn og ég veit að ég er að borga fyrir merkið og allt e pointið er að ég er hlutlaus hingað til.
ég er búinn að eiga mikið við acer vélar og þær eru yfir leitt þægilegar og mjög góðar miða við verð
eina alvöru reynslan mín af asus kemur í vegfyrir að ég snerti þær aftur, fyrsta árið eftir að þessi asus tölva var keypt var hún á verkstæði í 5 mánuði og fór svo 2 í viðbót árið eftir
kannski er það bara óheppni eða eitthvað en ég seigi acer all the way
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Maini skrifaði:Tékkaðu á nýju Acer Timeline X 5820TG tölvunni sem Tölvutek var að auglýsa í morgun.
Core i5-430 2.26GHz 3MB
4GB DDR3 1066
500GB HDD
1GB ATI Radeon HD5650
o.f.l o.f.l
179.900kr sett á hana
Gúd sjitt
Já sæll, þetta afl og svo 8klst í batterísendingu!!
Þessa lýst mér mjög vel á, ég fer á laugardaginn og skoða vélina
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
krisssi skrifaði:Maini skrifaði:Tékkaðu á nýju Acer Timeline X 5820TG tölvunni sem Tölvutek var að auglýsa í morgun.
Core i5-430 2.26GHz 3MB
4GB DDR3 1066
500GB HDD
1GB ATI Radeon HD5650
o.f.l o.f.l
179.900kr sett á hana
Gúd sjitt
Já sæll, þetta afl og svo 8klst í batterísendingu!!
Þessa lýst mér mjög vel á, ég fer á laugardaginn og skoða vélina
Já, nokkuð gott. Þessi 8 tíma ending er miðuð við að þú notir innbyggt Intel GPU og ert bara að gera minimal stuff. Tölvan verður að vera tengd við rafmagn til að geta nýtt ATI Radeon HD5650.
Sniðug pæling að geta switchað á milli grafík korta eftir þörfum
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Ég fór niðrí Tölvutek og skoðaði vélina og þetta er bara flottasta fartölva sem ég hef séð.
En það er smá hængur á, það var villa í auglýsingunni að skjákortið væri 1GB Radeon 5650, en það er 512MB Radeon 5470 í henni.
Það breytir reyndar nokkurn veginn engu fyrir mig, enda spila ég tölvuleiki nánast aldrei.
Er búinn að taka frá eitt stykki þar til um næstu mánaðarmót
En það er smá hængur á, það var villa í auglýsingunni að skjákortið væri 1GB Radeon 5650, en það er 512MB Radeon 5470 í henni.
Það breytir reyndar nokkurn veginn engu fyrir mig, enda spila ég tölvuleiki nánast aldrei.
Er búinn að taka frá eitt stykki þar til um næstu mánaðarmót
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Ef ad menn spa i einhverju öðru en ibm/lenovo þá er eitthvað að, áreiðanlegustu, sterkustu og bestu fartölvurnar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
krisssi skrifaði:Ég fór niðrí Tölvutek og skoðaði vélina og þetta er bara flottasta fartölva sem ég hef séð.
En það er smá hængur á, það var villa í auglýsingunni að skjákortið væri 1GB Radeon 5650, en það er 512MB Radeon 5470 í henni.
Það breytir reyndar nokkurn veginn engu fyrir mig, enda spila ég tölvuleiki nánast aldrei.
Er búinn að taka frá eitt stykki þar til um næstu mánaðarmót
Já, mér skilst að þeir hafi fengið vitlausa týpu í sendingunni. (óstaðfest)
En þessi timeline vél er gífurlega flott, skoðaði eina í morgun og þessi vél heillar bara algjörlega.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Ekkert varið í þetta nema þetta sé með 5650 Vona að þetta hafi verið vitlaus sending.
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
raRaRa skrifaði:Ekkert varið í þetta nema þetta sé með 5650 Vona að þetta hafi verið vitlaus sending.
Eins og ég segi þá breytir það nákvæmlega engu fyrir mig hvort skjákortið það er.
En fyrir utan það er þetta flottasta tölva sem ég hef á ævinni minni séð! Það er líka stór plús hvað batteríið endist lengi.
Re: Fartölva á verðbilinu 150-180þús
Ég fór upp í Tölvutek rétt áðan og starfsmaður þar sagði að þetta væri prentvilla, þeir ætla ekki senda vélar með HD5650 til landsins.
Þessi vél sem þeir hafa er með HD5470, sem ræður illa við nýjustu leiki samkv. http://www.notebookcheck.net/ATI-Mobili ... 698.0.html nema grafíkin sé næstum alltaf í "low".
5650 vélin getur hinsvegar ráðið við leikina mun betur, ég vona svo innilega að aðrar verslanir fari að íhuga selja hana. Hún er mjög vinsæl.
Þessi vél sem þeir hafa er með HD5470, sem ræður illa við nýjustu leiki samkv. http://www.notebookcheck.net/ATI-Mobili ... 698.0.html nema grafíkin sé næstum alltaf í "low".
5650 vélin getur hinsvegar ráðið við leikina mun betur, ég vona svo innilega að aðrar verslanir fari að íhuga selja hana. Hún er mjög vinsæl.