Ég er að spá í að kaupa mér nýja fartölvu þar sem vélin hjá mér gafst endanlega upp um daginn var af gerðinni Mitac. Keypti hana frá Hugver áður en þeir fóru á hausinn og var tölvan nokkuð öflug og bara mjög góð fyrir utan að móðurborðið skemmdist 2 á aðeins 3 árum!
Hef verið að spá í vél einsog t.d. þessari: http://buy.is/product.php?id_product=936 Veit voðalega lítið af þessum Sony vélum en þar sem Sony er þekkt og gott merki að þá myndi maður halda að þetta væri ágætis vél.
Tölvan má kosta í mestalagi 200þús og hún verður að geta ráðið við leiki, þá aðalllega footballmanager og ekki verra að ráða við flesta nýju leikina í dag.
Leit að nýrri fartölvu
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að nýrri fartölvu
ég myndi forðast sony eins og heitan eld, þeir eru hreinlega ekki að þjónusta ísland svo þú myndir lenda í þvílíku veseni og tímaeyðslu ef vélin bilar.
Mæli hiklaust með Toshiba af eigin reynslu af þjónustu.
Mæli hiklaust með Toshiba af eigin reynslu af þjónustu.
Starfsmaður @ IOD
Re: Leit að nýrri fartölvu
Ráða ekki flest allar nýlegar tölvur við Football Manager? Grunar það nú, enda kannski ekki mjög kröfuharður leikur.
Ef þú vilt gott merki sem stendur alltaf fyrir sínu þá færðu þér Thinkpad. Endingargóðar og traustar. Hinsvegar eru það ekki leikjavélar.
Af persónulegri reynslu þá mæli ég ekkert sérstaklega með því að fá sér fartölvuleikjavél. Sá strax eftir því á sínum tíma, þróunin er einnig hröð og fljótlega gat tölvan mín ekki spilað nýjustu leikina og ómögulegt að uppfæra vélbúnaðinn af einhverju viti. Varð fljótt þreyttur á stærðinni og hitanum sem tölvan gaf frá sér.
En þú hefur þetta auðvitað eins og þú vilt - vildi bara segja þér mína skoðun. Hef lítið vit á hvernig þessar fartölvuleikjavélar eru orðnar í dag...
Ef þú vilt gott merki sem stendur alltaf fyrir sínu þá færðu þér Thinkpad. Endingargóðar og traustar. Hinsvegar eru það ekki leikjavélar.
Af persónulegri reynslu þá mæli ég ekkert sérstaklega með því að fá sér fartölvuleikjavél. Sá strax eftir því á sínum tíma, þróunin er einnig hröð og fljótlega gat tölvan mín ekki spilað nýjustu leikina og ómögulegt að uppfæra vélbúnaðinn af einhverju viti. Varð fljótt þreyttur á stærðinni og hitanum sem tölvan gaf frá sér.
En þú hefur þetta auðvitað eins og þú vilt - vildi bara segja þér mína skoðun. Hef lítið vit á hvernig þessar fartölvuleikjavélar eru orðnar í dag...
Re: Leit að nýrri fartölvu
Ætti maður kannski frekar að fá sér þessa: http://buy.is/product.php?id_product=483 fram yfir Sony vélina?
Endilega ef einhver veit um flotta vél fyrir 180-210 þúsund að þá má hann endilega segja frá því og setja link af því tilboði.
Endilega ef einhver veit um flotta vél fyrir 180-210 þúsund að þá má hann endilega segja frá því og setja link af því tilboði.
Re: Leit að nýrri fartölvu
zerri skrifaði:Ætti maður kannski frekar að fá sér þessa: http://buy.is/product.php?id_product=483 fram yfir Sony vélina?
Endilega ef einhver veit um flotta vél fyrir 180-210 þúsund að þá má hann endilega segja frá því og setja link af því tilboði.
Styð þessa vel. Asus eru geðveikar fartölvur. Fæ mér eina netta í sumar.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að nýrri fartölvu
zerri skrifaði:Ætti maður kannski frekar að fá sér þessa: http://buy.is/product.php?id_product=483 fram yfir Sony vélina?
Endilega ef einhver veit um flotta vél fyrir 180-210 þúsund að þá má hann endilega segja frá því og setja link af því tilboði.
Las alla detail-ana og leist mjög vel á hana.. Pörfekt stærð, 14" (fyrir mig) 4 gb ram, 2.8 GHz örri og svona, en ekkert geisladrif !
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Leit að nýrri fartölvu
Glazier skrifaði:zerri skrifaði:Ætti maður kannski frekar að fá sér þessa: http://buy.is/product.php?id_product=483 fram yfir Sony vélina?
Endilega ef einhver veit um flotta vél fyrir 180-210 þúsund að þá má hann endilega segja frá því og setja link af því tilboði.
Las alla detail-ana og leist mjög vel á hana.. Pörfekt stærð, 14" (fyrir mig) 4 gb ram, 2.8 GHz örri og svona, en [b]ekkert geisladrif ![/b]
Heyrt um usb ?
Nörd
Re: Leit að nýrri fartölvu
http://buy.is/product.php?id_product=935
Processor: Intel Core i7-720QM(1.6GHz, 6MB L3 Cache); Support Intel Turbo Boost Technology
Getiði sagt mér hvað þessi lína þýðir? 1.6ghz tölva á 250 þús.. Er það ekki full mikið eða er þetta einhver ný tækni?
Processor: Intel Core i7-720QM(1.6GHz, 6MB L3 Cache); Support Intel Turbo Boost Technology
Getiði sagt mér hvað þessi lína þýðir? 1.6ghz tölva á 250 þús.. Er það ekki full mikið eða er þetta einhver ný tækni?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að nýrri fartölvu
spector skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=935
Processor: Intel Core i7-720QM(1.6GHz, 6MB L3 Cache); Support Intel Turbo Boost Technology
Getiði sagt mér hvað þessi lína þýðir? 1.6ghz tölva á 250 þús.. Er það ekki full mikið eða er þetta einhver ný tækni?
Quad Core. 4 kjarnar. i7 örgjörvi sem þýðir að hver kjarni getur séð um tvo kóða í einu (Hyper threading) og svo er þessi vél með Blu-ray drifi...
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að nýrri fartölvu
... og "Intel Turbo Boost Technology " þýðir að örrinn overclockast sjalfkrafa ef hann er bara að nota einn kjarna
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Leit að nýrri fartölvu
Ok, þakka ykkur fyrir þessar upplýsingar.
Var heldur ekki alveg að skilja að svona "drasl" örgjörvi sem væri aðeins 1.6ghz væri að gera í 250þús kr tölvu...
Annars er maður sjálfur að leita af tölvu sem má í mesta lagi kosta svona 200þús og þyrfti að ráða við leik einsog FM og annars yrði hún bara notuð í netið/skóla og þannig lagað..
Hef mikið verið að spá í þessum Sony vélum en veit bara voðalega lítið um þær.
Var heldur ekki alveg að skilja að svona "drasl" örgjörvi sem væri aðeins 1.6ghz væri að gera í 250þús kr tölvu...
Annars er maður sjálfur að leita af tölvu sem má í mesta lagi kosta svona 200þús og þyrfti að ráða við leik einsog FM og annars yrði hún bara notuð í netið/skóla og þannig lagað..
Hef mikið verið að spá í þessum Sony vélum en veit bara voðalega lítið um þær.
Re: Leit að nýrri fartölvu
spector skrifaði:Ok, þakka ykkur fyrir þessar upplýsingar.
Var heldur ekki alveg að skilja að svona "drasl" örgjörvi sem væri aðeins 1.6ghz væri að gera í 250þús kr tölvu...
Annars er maður sjálfur að leita af tölvu sem má í mesta lagi kosta svona 200þús og þyrfti að ráða við leik einsog FM og annars yrði hún bara notuð í netið/skóla og þannig lagað..
Hef mikið verið að spá í þessum Sony vélum en veit bara voðalega lítið um þær.
http://www.netverslun.is/verslun/product/TP-L512-i330-2250-156HD-D-R-W732-6s,11597,327.aspx
Myndi skoða þessa. Reyndar aðeins yfir budgetinu sem þú gefur upp. Getur án efa fundið þér vél með betri specca á þessu verði en það er ekki Thinkpad. Sterkbyggðar, endingargóðar og 3 ára alþjóðleg ábyrgð á diski og vél.
Mæli einnig með því að þú fáir þér ekki stærri en 15,6" tommu skjá. Allt stærra en það er pirrandi til lengdar ef þú ætlar að vera með fartölvuna mikið á ferðinni. Það er allavega mín reynsla, átti eitt sinn 17" fartölvu og gafst upp á ferðast með hana á milli staða.
Re: Leit að nýrri fartölvu
http://www.dell.com/us/en/home/notebook ... 6_anav_1~~
Held að ég velji þessa bara þar sem ég get látið kaupa fyrir mig í usa..
Fæ varla mikið betri tölvu en þetta fyrir þennan pening!
Held að ég velji þessa bara þar sem ég get látið kaupa fyrir mig í usa..
Fæ varla mikið betri tölvu en þetta fyrir þennan pening!
Re: Leit að nýrri fartölvu
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21973 - Er þessi peningana virði?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að nýrri fartölvu
zerri skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_106_707&products_id=21973 - Er þessi peningana virði?
Fyrir þennan pening ertu betur settur með http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21958 eða http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21877
Tölva með svipaða spekka og betur þjónustuð á Íslandi væri þessi frá Toshiba http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22138
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að nýrri fartölvu
BjarniTS skrifaði:Glazier skrifaði:zerri skrifaði:Ætti maður kannski frekar að fá sér þessa: http://buy.is/product.php?id_product=483 fram yfir Sony vélina?
Endilega ef einhver veit um flotta vél fyrir 180-210 þúsund að þá má hann endilega segja frá því og setja link af því tilboði.
Las alla detail-ana og leist mjög vel á hana.. Pörfekt stærð, 14" (fyrir mig) 4 gb ram, 2.8 GHz örri og svona, en [b]ekkert geisladrif ![/b]
Heyrt um usb ?
Hann var bara benda á það og hafa það áberandi í svarinu sínu... Einnig eru mjög margir sem að kaupa FM leikina og hann er örugglega með hann á disk svo hann gæti lent í veseni ef hann kann ekki að redda sér úr því, sem engin annar en hann veit hvort hann getur...