Hibb..
Er að lýta á bilaða Toshipa Satelite tölvu fyrir frændfólk mitt... c.a. 3-4 ára gömul.. er ekki með týpunúmerið við hendina akkurat núna. Heimilishundurinn er búinn að naga snúruna í hleðslutækið þannig að sennilega hefur hann kippt henni í gólfið ofan af stofuborði eða eitthvað álíka. Það sem er að í stuttu máli, kemur ekkert upp á skjáinn, það kveikna stöðuljós á henni og hún byrja að vinna eitthvað þegar kveikt er á henni. Harði diskurinn er í lagi og vinsluminni eru í lagi. Skjárinn er ekki brotin og þegar ég prófa að tengja skjá í VGA tengið kemur heldur ekkert upp.... þannig að ég ætla að gefa mér að þetta sé ekki skjávandamál. Ég er búinn að taka hana í sundur og yfirfara öll tengi í henni.
Hvað haldið þið.... móðurborð? er það ekki það eina sem er eftir?
Kv.
Óskar Andri
Biluð Toshipa tölva
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Biluð Toshipa tölva
1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com