Góðan daginn, ég er að leita að fartölvu, helst intel vél 15.6" hun þarf að geta keyrt 2 leiki, Wow og Hon
svo er bara ending og bilanatíðni sem ég vill helst halda í lágmarki
er búin að vera skoða þessa http://kisildalur.is/?p=2&id=1385, hvernig væri þessi og er eithver önnur sem er sambærileg ?
vill alls ekki hafa innbygt skjákort og/eða Packard bell tölvur :<<
endilega koma með uppástungur kæru vaktarar
Kaup á Fartölvu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á Fartölvu
Afhverju?
Afhverju að kaupa fartölvu sem er stór, klunnaleg, þung, lélegt batterí.. Þeas, afhverju að kaupa "fartölvu" þegar "far" er ekki lengur partur af henni?
Þetta á ekki bara við þessar vélar, heldur nánast allar "leikja"fartölvur sem eru í meðalmanns budgeti.
Afhverju að kaupa fartölvu sem er stór, klunnaleg, þung, lélegt batterí.. Þeas, afhverju að kaupa "fartölvu" þegar "far" er ekki lengur partur af henni?
Þetta á ekki bara við þessar vélar, heldur nánast allar "leikja"fartölvur sem eru í meðalmanns budgeti.
Re: Kaup á Fartölvu
Ég ætla að hunsa vitleysinginn hér að ofan sem getur ekki skilið að mismunandi fólk hefur mismunandi þarfir.
Ég hef einmitt verið að skoða leikjafartölvur, og eftir að hafa skoðað mig aðeins um, þá virðist asus bjóða bestu blönduna af gæðum og góðu verði. Buy.is er með slatta af asus tölvum sem að gætu hentað þér vel. Mig langar reyndar að nefna að Sony VAIO hafa verið að koma vel út.
Ég keypti mér asus g6j tölvu fyrir tæpum 4 árum, sem að keyrir bæði wow og hon, en ég þarf að draga talsvert úr gæðunum til að þeir séu vel spilanlegir.
Þetta fer í raun eftir því hvað þú vilt leggja mikinn pening í kaupin. Ég myndi nefna ASUS X83 http://buy.is/product.php?id_product=914 sem góða alhliða tölvu með þokkalega leikjagetu.
Svo geturðu alltaf ákveðið að kaupa úr G-línunni og fengið fullorðins tölvu!
Breytingar: Lagaði innsláttarvillu.
Ég hef einmitt verið að skoða leikjafartölvur, og eftir að hafa skoðað mig aðeins um, þá virðist asus bjóða bestu blönduna af gæðum og góðu verði. Buy.is er með slatta af asus tölvum sem að gætu hentað þér vel. Mig langar reyndar að nefna að Sony VAIO hafa verið að koma vel út.
Ég keypti mér asus g6j tölvu fyrir tæpum 4 árum, sem að keyrir bæði wow og hon, en ég þarf að draga talsvert úr gæðunum til að þeir séu vel spilanlegir.
Þetta fer í raun eftir því hvað þú vilt leggja mikinn pening í kaupin. Ég myndi nefna ASUS X83 http://buy.is/product.php?id_product=914 sem góða alhliða tölvu með þokkalega leikjagetu.
Svo geturðu alltaf ákveðið að kaupa úr G-línunni og fengið fullorðins tölvu!
Breytingar: Lagaði innsláttarvillu.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 271
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á Fartölvu
er með eina fartölvu: dell vostro 1015. er buinn að eiga hana síðan í lok mars. hun er keipt i ejs og finasta tölva.
uppl.
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
3GB 800MHz DDR2
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
ef þú hefur áhuga edilega láttu heira í þér í síma: 867-5340 eða 462-2939
hún kostaði ný 149.950 kr.
tilboð óskast vill samt ekki fara undir 115.000kr
kv. keppz
uppl.
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
3GB 800MHz DDR2
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
ef þú hefur áhuga edilega láttu heira í þér í síma: 867-5340 eða 462-2939
hún kostaði ný 149.950 kr.
tilboð óskast vill samt ekki fara undir 115.000kr
kv. keppz
i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda