Er að fara versla mér fartölvu


Höfundur
Vigginn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mið 19. Sep 2007 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er að fara versla mér fartölvu

Pósturaf Vigginn » Fim 13. Maí 2010 13:24

Góðan daginn

Ég er að leita mér af almennilegum lappa, ég heillast mest af Dell og Toshiba, en er opinn fyrir kannski HP eða Lenovo, budgetinn minn er svona 150-230kall

Hvað notkun varðar þá er þetta í skólann en ég vil hafa almennilega græju ef ég asnast til að fara rendera einhverjar video clippur, eða leika mér í some tölvuleikjum sem ég á til að gera.

ég var með auga á þessari http://ejs.is/Pages/999/itemno/VOSTRO3500%252301 er bara svo langt síðan maður var með einhvern púls á vélum og öllu sem að því kemur að ég kannast ekki einu sinni við þennan örgjörva, ( er verið að reyna fela celeron ógeðið eða ? :D )
Sækist eftir góðu og hröðu minni, er ekki dual channel líka í löppum ?
7200rpm disk, ekki of lítinn 250gb væri splendid.
og svo eitthvað gæða skjákort

Ef einhver getur gefið mér comment á t.d þessa vél sem ég var að linka hérna, eða á eitthvað sambærilegt, betri kjör/þjónusta eða eitthvað þar eftir götunum, væri eðall.

með fyrirfram þökk
Vignir




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara versla mér fartölvu

Pósturaf benson » Fim 13. Maí 2010 13:32

Tékkaðu á þessari:
http://allabouteeepc.com/asus-ul30jt-13-incher-with-extra-muscles-and-good-autonomy/comment-page-1/#comment-2055

Veit ekki hvort þetta er fyrir þig en hún ætti að vera mjög góð í skóla + casual gaming.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara versla mér fartölvu

Pósturaf Lexxinn » Fim 13. Maí 2010 13:47

sjálfur búinn að vera að skoða mikið en það er einn hérna með eina til sölu
mundi skoða þessa betur http://bilskurssalan.blogspot.com/2010/ ... -x200.html

og mæli með TP-T400-510 tölvunum hérna http://www.netverslun.is/verslun/catalo ... ?sort=name



Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara versla mér fartölvu

Pósturaf Julli » Fim 13. Maí 2010 13:50

er með eina herna ef þú vilt skoða hana

AMD Athlon X2 QL-64 Griffin 65nm Technology 2,10ghz
4 GB ddr2 @ 333 mhz 5-5-5-15
HP 3600 (socket m2/s1g1)
ATI Mobility Radeon HD 3400 512mb
320 GB WD 5400 RPM 8mb cache
löglegt Windows visa home premium 32bit

svo DvD skrifari og lesari, 15,4" skjar.
Hún er en með 1 árs ábyrgð hjá omnis á Akranesi.
Hún er 1árs:D


AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder


Höfundur
Vigginn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mið 19. Sep 2007 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara versla mér fartölvu

Pósturaf Vigginn » Fim 13. Maí 2010 14:16

Þakka fyrir skjót svör, en svona sidenote þá er ég ekki að sækjast eftir notaðri vél, srry Julli :]

Benson: Urlið virkar ekki fæ bara kassapartý þegar ég opna gluggann :/




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara versla mér fartölvu

Pósturaf benson » Fim 13. Maí 2010 14:48

Hmm virkar hjá mér.
Prófaðu þetta :)
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=dh1loes9V1IGKwCA