Acer reynslusögur :o

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf ZoRzEr » Lau 08. Maí 2010 16:14

Fékk eina acer aspire vél (man ekki númerið) rétt áður en ég byrjaði í menntaskóla 2004. Sú vél keyrir enn, aldrei búið að formata hana, batterýið keyrir enn í góðan klukkutíma. Aflituð á pörtum, skjárinn er aðeins farinn að losna hægra meginn. Annað er ekki.

Keypt í tölvulistanum á 169þ á sínum tíma.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1126
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf rapport » Lau 08. Maí 2010 18:07

BjarniTS skrifaði:Færi í apple ef að þú ert að leita þér af tölvu , myndi skoða önnur merki ef þér vantar reiknivél.

MacBook nýja kynslóðin er með 10 tíma battery-endingu.
Lýtur út eins og skartgripur en vinnur eins og raforkuver.


Vertu með tvo blá ready og vel smurður...

Ég sendi Bóbó stóra til þín eftir 30 min...



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf BjarniTS » Lau 08. Maí 2010 21:47

rapport skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Færi í apple ef að þú ert að leita þér af tölvu , myndi skoða önnur merki ef þér vantar reiknivél.

MacBook nýja kynslóðin er með 10 tíma battery-endingu.
Lýtur út eins og skartgripur en vinnur eins og raforkuver.


Vertu með tvo blá ready og vel smurður...

Ég sendi Bóbó stóra til þín eftir 30 min...

En þú sagðir að gærkvöldið yrði allra síðasta skiptið :(
Þarf èg að vera með ólina líka?


Nörd


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf Bioeight » Lau 08. Maí 2010 23:35

Ég myndi nú ekki mæla með eplavél ef einhver er að fara að spila leiki (reyndar myndi ég aldrei mæla með eplavél en það er önnur saga). Skjákortið er oftast ekkert rosalega frábært þó örgjörvinn sé það kannski. Síðan hef ég séð eplavélar brenna sig og búa til reykský við það að keyra Windows (kannski Windowsinu að kenna en epli og gluggar eiga bara ekki vel saman).

En þar sem þú ert í útlöndum þá kannski hefurðu rekist á einhverjar Asus vélar? Hefur einhver reynslu af þeim? Ég hef allaveganna séð nokkuð margar Asus vélar sem eru vel útbúnar og kosta alls ekki mikið. Hvaða löndum ertu að ferðast um í?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf ViktorS » Sun 09. Maí 2010 02:14

Á aspire 5920 sem hefur virkað frábærlega síðustu 2 ár.




joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf joigudni » Sun 09. Maí 2010 08:11

vesley skrifaði:
joigudni skrifaði:Ég gerði þau mistök að kaupa mér Acer fartölvu 2005. Þannig mistök geri ég einungis einusinni. Ég mun aldrei aldrei aldrei aldrei koma nálægt þessu djöfulsins drasli aftur. Ég átti Hp fartölvu fyrir Acer og hún var margfalt betri og meira virði. Ég eignaðist IBM eftir acer draslið og þær eru augljóslega betri líka.

Svartækni er einnig verslun sem ég mun aldrei koma nálægt eftir kynni mín af Acer. Ég myndi frekar kaupa reiknivél heldur en að kaupa fartölvu frá Acer.


Og hvað var það sem var svona slæmt við Acer vélina ?


Harðidiskur gaf sig nokkrum sinnum og móðurborð einnig. Hún hætti svo að virka innan þriggja ára þar sem að hún hætti að hlaða sig og náði ekki hleðslu.

Ég er samt ekki að segja að allar Acer tölvur séu svona, efast um það þar sem að þá væri fyrirtækið á hausnum en þjónustan við þessar vélar er vægast sagt léleg.

Og nei, meðferðin á þessari vél var ekki verri en á öllum öðrum vélum sem ég hef átt. Það eina sem var lélegra var endingin.


Jói Guðni

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1126
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf rapport » Sun 09. Maí 2010 12:11

joigudni skrifaði:
vesley skrifaði:
joigudni skrifaði:Ég gerði þau mistök að kaupa mér Acer fartölvu 2005. Þannig mistök geri ég einungis einusinni. Ég mun aldrei aldrei aldrei aldrei koma nálægt þessu djöfulsins drasli aftur. Ég átti Hp fartölvu fyrir Acer og hún var margfalt betri og meira virði. Ég eignaðist IBM eftir acer draslið og þær eru augljóslega betri líka.

Svartækni er einnig verslun sem ég mun aldrei koma nálægt eftir kynni mín af Acer. Ég myndi frekar kaupa reiknivél heldur en að kaupa fartölvu frá Acer.


Og hvað var það sem var svona slæmt við Acer vélina ?


Harðidiskur gaf sig nokkrum sinnum og móðurborð einnig. Hún hætti svo að virka innan þriggja ára þar sem að hún hætti að hlaða sig og náði ekki hleðslu.

Ég er samt ekki að segja að allar Acer tölvur séu svona, efast um það þar sem að þá væri fyrirtækið á hausnum en þjónustan við þessar vélar er vægast sagt léleg.

Og nei, meðferðin á þessari vél var ekki verri en á öllum öðrum vélum sem ég hef átt. Það eina sem var lélegra var endingin.


Var í c.a. 100 manna bekk á sínum tíma, all nokkrir fengu sér Acer og ég held að enginn þeirra hafi náð að fá "gott eintak", HP, Dell, IBM og (tvær Mitac) tölvur voru þær sem blívuðu einna best.

Apple gjörsamlega suckaði sem skólatölva á þessum tíma (fyrir lepard) þar sem Windows installið var alltaf í klessu og ekkert virkaði hjá greyið Apple notendunum, sbr. Excel aukahlutapakkar o.s.frv.


Ég eignaðist notaða Acer í einhverjum viðksiptum hérna ef ég man rétt, tók hana eitthvað auka lappaði upp á hana og gaf svo til Barnaspítalans með stórum límmiða sem á stóð (Einnota, borgar sig ekki að gera við ef bilar).




Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf Stubbur13 » Sun 09. Maí 2010 13:07

Ég keypti mér Acer fartölvu eftir sumarið 2006.

Það bilaði allt í henni nema harðidiskurinn. 2-3 vikum eftir að ég keypti tölvuna hrundi móðurborðið og það tók 1-2 mánuði að gera við það.
Nokkuð eftir að það var lagað þá bilaði panelinn eða hvað sem það er kallað.
Það tók ekki nema 2-3 mánuði að laga það. En eftir að það var lagað þá virkaði webcamið ekki (ekki það að ég hafi verið að nota það mikið). Svo eftir þessa viðgerð þá bluescreenaði tölvan í 1 af hverjum 10 skiptum sem ég opnaði hana. Það tók þá 2-3 vikur að komast að því að það væri ekkert að henni. Svo ég sýndi þeim þetta bara inni í búðinni.

Á endanum fékk ég nýja töluvert betri tölvu og búinn að eiga hana í 3 ár og hefur virkað mjög vel og ekkert bilað.

Ég fæ mér ekki Acer aftur þó svo að þessi tölva sé búin að standa sig ágætlega.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf Viktor » Sun 09. Maí 2010 19:19

Stubbur13 skrifaði:Ég keypti mér Acer fartölvu eftir sumarið 2006.

Það bilaði allt í henni nema harðidiskurinn. 2-3 vikum eftir að ég keypti tölvuna hrundi móðurborðið og það tók 1-2 mánuði að gera við það.
Nokkuð eftir að það var lagað þá bilaði panelinn eða hvað sem það er kallað.
Það tók ekki nema 2-3 mánuði að laga það. En eftir að það var lagað þá virkaði webcamið ekki (ekki það að ég hafi verið að nota það mikið). Svo eftir þessa viðgerð þá bluescreenaði tölvan í 1 af hverjum 10 skiptum sem ég opnaði hana. Það tók þá 2-3 vikur að komast að því að það væri ekkert að henni. Svo ég sýndi þeim þetta bara inni í búðinni.

Á endanum fékk ég nýja töluvert betri tölvu og búinn að eiga hana í 3 ár og hefur virkað mjög vel og ekkert bilað.

Ég fæ mér ekki Acer aftur þó svo að þessi tölva sé búin að standa sig ágætlega.

Seinni tölvan ss. Acer?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf joigudni » Mán 10. Maí 2010 00:14

Vá maður fær flashback þegar þú nefnir bluescreenið í þessum Acer vélum. Það var einmitt mjög reglulegt vandamál...


Jói Guðni


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Acer reynslusögur :o

Pósturaf Bioeight » Mán 10. Maí 2010 19:40

Stubbur13 skrifaði:Ég keypti mér Acer fartölvu eftir sumarið 2006.

Það bilaði allt í henni nema harðidiskurinn. 2-3 vikum eftir að ég keypti tölvuna hrundi móðurborðið og það tók 1-2 mánuði að gera við það.
Nokkuð eftir að það var lagað þá bilaði panelinn eða hvað sem það er kallað.
Það tók ekki nema 2-3 mánuði að laga það. En eftir að það var lagað þá virkaði webcamið ekki (ekki það að ég hafi verið að nota það mikið). Svo eftir þessa viðgerð þá bluescreenaði tölvan í 1 af hverjum 10 skiptum sem ég opnaði hana. Það tók þá 2-3 vikur að komast að því að það væri ekkert að henni. Svo ég sýndi þeim þetta bara inni í búðinni.

Á endanum fékk ég nýja töluvert betri tölvu og búinn að eiga hana í 3 ár og hefur virkað mjög vel og ekkert bilað.

Ég fæ mér ekki Acer aftur þó svo að þessi tölva sé búin að standa sig ágætlega.


Hvar fékkstu svona þjónustu?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3