Amma gamla þarf fartölvu til að hafa heima hjá sér til að komast á netið, E-mail og Word. Þetta þarf ekkert að vera öflug vél og þarf ekki að keyra góða leiki, hún þarf hins vegar að vera stabíl og góð, en budgetið er samt um 70.000 og því ekki í boði að taka eitthvað eins og ThinkPad. Hvað mæla menn með í dag?
Hvernig eru þessar Essa Sú fartölvur með innbyggðu 3G að virka?
Vantar fartölvu fyrir ca. 70.000 fyrir ömmu, hvað hentar?
Re: Vantar fartölvu fyrir ca. 70.000 fyrir ömmu, hvað hentar?
Ætli amma þín vilji ekki helst hafa amk 15" skjá?
Þá er það spurninghvort þú fáir einhverja 15" fyrir þennan pening
En þær eru amk nokkrar til í 80-90k
Þá er það spurninghvort þú fáir einhverja 15" fyrir þennan pening
En þær eru amk nokkrar til í 80-90k
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu fyrir ca. 70.000 fyrir ömmu, hvað hentar?
Zt0rM skrifaði:Hvernig eru þessar Essa Sú fartölvur með innbyggðu 3G að virka?
Dell fartölvan með 3G er á 170.000 kr, alls ekki þess virði.
Getur fengið 12" tölvur á þessu 70k budgeti, en ekkert mikið stærra en það, nema notað.
Hér er ein 15", fín vél fyrir ömmu þinna að öllum líkindum:
http://www.buy.is/product.php?id_product=588
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Vantar fartölvu fyrir ca. 70.000 fyrir ömmu, hvað hentar?
Takk fyrir þetta, ég veit að þetta er ansi tight budget, en þessi hjá Buy.is gæti verið málið, hlýt að geta fengið hana til að fara upp um 9.990 kr.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu fyrir ca. 70.000 fyrir ömmu, hvað hentar?
Zt0rM skrifaði:Takk fyrir þetta, ég veit að þetta er ansi tight budget, en þessi hjá Buy.is gæti verið málið, hlýt að geta fengið hana til að fara upp um 9.990 kr.
Ég held að ég myndi ekki fá mér Acer þó ég fengi borgað með henni. Það er ekki þess virði miðað við vesenið á þeim.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu fyrir ca. 70.000 fyrir ömmu, hvað hentar?
benson skrifaði:Zt0rM skrifaði:Takk fyrir þetta, ég veit að þetta er ansi tight budget, en þessi hjá Buy.is gæti verið málið, hlýt að geta fengið hana til að fara upp um 9.990 kr.
Ég held að ég myndi ekki fá mér Acer þó ég fengi borgað með henni. Það er ekki þess virði miðað við vesenið á þeim.
Ég held að ég myndi ekki bumpa upp eldgamla þræði með svona innleggjum. Það er ekki virði viðvaraninnar.
Modus ponens