Netbook eða bara ódýr fartölva


Höfundur
Landon
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 22. Nóv 2007 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Netbook eða bara ódýr fartölva

Pósturaf Landon » Fim 05. Nóv 2009 02:02

Heyrðu ég er að leita mér að nýrri fartölvu. Til í að borga í mesta lagi 60 þúsund fyrir. Vantar að finna einhverja tölvu þar sem maður fær mikið fyrir lítið. Eina sem ég þarf að nota tölvuna í nánast er netið, tónlist og kannski skólann. Er ekki að fara nota hana í leiki nema kannski FM10.

Lýst best á þessa Asus EPC-904HA netbook frá computer.is virðist vera rocksolid http://www.computer.is/vorur/7175#

Þessi gæti líka verið málið http://www.elko.is/elko/product_detail/default.asp?ec_item_16_searchparam4=guid=f1500e79-00a9-49bd-8287-34c6f7e02347&product_category_id=1756&ew_10_p_id=46682&ec_item_14_searchparam5=serial=TOSNB10012M&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1756&serial=TOSNB10012M&ew_13_p_id=46682&status=specific&ec_item_14_searchparam2=serial=TOSNB10012M#elko

Hvað eru bestu kaupin og einhverjar aðrar tölvur sem mætti bæta inn?


Show no love. Love will get you killed


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Netbook eða bara ódýr fartölva

Pósturaf JohnnyX » Fim 05. Nóv 2009 02:04

viss um að þú viljir svona litla tölvur? Mér finnst persónulega ekki þægilegt að vélrita á svona lítil lyklaborð




Höfundur
Landon
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 22. Nóv 2007 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netbook eða bara ódýr fartölva

Pósturaf Landon » Fim 05. Nóv 2009 02:12

Já langar alveg í svona litla, ég held að maður sé fljótur að venjast þessu.


Show no love. Love will get you killed

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netbook eða bara ódýr fartölva

Pósturaf Legolas » Fim 05. Nóv 2009 03:26

Ehh.. það er einhver ástæða fyrir því að ótrúlega margir eru að selja þessar litlu vélar á
barnalandi og slíkum sölusíðum en ég held að málið sé að það er æðislegt að eiga þær í
nokkra mánuði og svo verður maður leiður á þeim, en ég væri til í að eiga bæði full sice og mini =P~


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Netbook eða bara ódýr fartölva

Pósturaf JohnnyX » Fim 05. Nóv 2009 03:36

Held að 13 tommu skjár sé góður millivegur. Mæli með að kíkja á þá stærð eða þar í kring



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netbook eða bara ódýr fartölva

Pósturaf gardar » Fim 05. Nóv 2009 08:20

Ég mæli með 12" ferðatölvum, átti eina slíka en fór svo í 15"

Ég sakna gömlu vélarinnar mikið, skjárinn var passlega stór með 1200x800 upplausn, nennti að taka hana hvert sem er annað en 15" hlunkinn sem ég er með núna.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Netbook eða bara ódýr fartölva

Pósturaf IL2 » Fim 05. Nóv 2009 10:18

Ég held að ef þú ætlar að nota hana í skólan sé best að vera með sem stærst lyklaborð. Reyndar minnir mig að 904 sé með jafnstórt lyklaborð og 10" eee tölvunar.