Enn einn fartölvuþráðurinn - Leikjafartölva!


Höfundur
Doror
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 14:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Enn einn fartölvuþráðurinn - Leikjafartölva!

Pósturaf Doror » Mið 09. Sep 2009 14:31

Ég ætla að kupa mér fartölvu til að hafa heima og nota í myndvinnslu og leiki. Vil hafa 17" skjá og skiljanlega öflugt skjákort.

Ég hef verið að skoða allt mögulegt á netinu og finn ekkert betra en þessa Asus vél: http://www.bodeind.is/product_info.php?cPath=23&products_id=359

Hefur einhver kafað ofaní svona vélar og fundið eitthvað betra á svipuðu budgeti?

Ég er ekki að fara að kaupa mér Alienware á 550 þúsund frá EJS takk fyrir :)


Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár

Skjámynd

egosmile
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 18:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn fartölvuþráðurinn - Leikjafartölva!

Pósturaf egosmile » Fim 10. Sep 2009 18:52

Mér lýst vel á þessa og ætlaði einmitt að drífa mig þangað rétt fyrir lokun áðan. Ég brunaði af stað úr Hafnarfirði og reyndi að ná fyrir lokun. Ég var komin þarna fyrir utan klukka 17:57 og var ansi sáttur...Hinsvegar var engan starfsmann að sjá þarna og var búið að slökkva ljós og læsa. Ég þurfti því að halda heim á leið í brjáluðu skapi og tölvulaus. Ég er alvarlega að íhuga að fara með mín viðskipti eitthvað annað í kvölfarið. Ég kann ekki að meta að fara fýluferð inn í Reykjavík.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn fartölvuþráðurinn - Leikjafartölva!

Pósturaf Halli25 » Fös 11. Sep 2009 14:45

Hérna er ein rosaleg ef þú þorir í Acer. Persónulega hef ég góða af minni leikja acer fartölvu(Aspire 1692WLMI) rúmlega 3 ára og gengur en ;)

http://www.tl.is/vara/19108


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Enn einn fartölvuþráðurinn - Leikjafartölva!

Pósturaf Glazier » Fös 11. Sep 2009 15:10

faraldur skrifaði:Hérna er ein rosaleg ef þú þorir í Acer. Persónulega hef ég góða af minni leikja acer fartölvu(Aspire 1692WLMI) rúmlega 3 ára og gengur en ;)

http://www.tl.is/vara/19108

áts.. ég væri til í þessa, ef ég væri að leita mér að fartölvu á þessu verðbili þá væri bara eitt sem kæmi í veg fyrir að ég tæki þessa tölvu, merkið.. og orðrómurinn sem gengur um þetta merki


Tölvan mín er ekki lengur töff.