Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?


Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf TwiiztedAcer » Lau 29. Ágú 2009 18:53

Start er með einhverjar fartölvur á 3ja ára ábyrgð
eru einhverjar fleiri búðir að bjóða uppá svona?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 29. Ágú 2009 18:59

Allar fartölvur EJS eru með 3ja ára ábyrgð.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf AntiTrust » Lau 29. Ágú 2009 19:23

EJS, Nýherji og OK allavega.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf Cascade » Lau 29. Ágú 2009 20:40

Eru það ekki bara dýru "business" tölvurnar sem eru með 3 ára ábyrgð?

Það eru t.d. bara thinkpad vélarnar hjá Nýherja sem hafa 3 ára ábyrgð, þessar ódýru þar hafa 2 ára ábyrgð, ég var það fyrir nokkrum dögum og spurði út í það




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf Orri » Lau 29. Ágú 2009 20:45

Þú getur keypt 3ja ára viðbótartryggingu í ELKO.
Fyrir forvitna : LINKUR



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf mercury » Lau 29. Ágú 2009 20:58

er þetta ekki bara einhver viss merki sem bjóða uppá 3 ára ábyrð ?? eins og t.d. með bíla. flestir framleiðendur bjóða uppá 3 ára ábyrgð, en kia td eru komnir upp í 5 ára ábyrgð. sennilega það sama með tölvuframleiðendur.



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf AngryMachine » Lau 29. Ágú 2009 22:55

mercury skrifaði:er þetta ekki bara einhver viss merki sem bjóða uppá 3 ára ábyrð ?? eins og t.d. með bíla. flestir framleiðendur bjóða uppá 3 ára ábyrgð, en kia td eru komnir upp í 5 ára ábyrgð. sennilega það sama með tölvuframleiðendur.


Þetta er flóknara en svo. Tveggja ára ábyrgð er lögbundið lágmark hér á landi. Íslenskir endursöluaðilar sem sem bjóða meira en 2. ára ábyrgð geta gert það af því að þeir fá þessa sömu ábyrgð frá þeim sem að þeir kaupa tölvuna af, eða ég trúi ekki öðru. Misjafnt er hvaða ábyrgð erlendir birgjar gefa endursöluaðilum, enda er það samningsatriði, getur líka verið mismunandi eftir því hvort að endursöluaðilinn sé með umboðið eða ekki.

Og svona meira on topic: Acer fartölvur. Eini endursöluaðilinn hér á landi sem gefur 3. ára ábyrgð á þeim er Svar, enda skilst mér að þeir séu official umboð fyrir Acer hér á landi. Aðrir geta ekki gefið sömu ábyrgð, enda fá þeir ekki eins díl frá Acer og Svar.


____________________
Starfsmaður @ hvergi


lukaszexx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf lukaszexx » Sun 30. Ágú 2009 00:29

Mynd


Svar tækni ehf. hefur verið viðurkenndur sölu og þjónustuaðili Acer á Íslandi frá árinu 2003. Einnig veitir Svar tækni ehf. og viðurkenndir endursöluaðilar þess einir 3ja ára ábyrgð á Acer far- og borðtölvum. Svar tækni rekur eitt fyrirtækja á Íslandi viðurkennd þjónustuverkstæði vottað af Acer með sérþjálfuðum tæknimönnum.


Það er bara eitt sem ég skil ekki, hvar eru allir peningarnir?

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf BjarniTS » Mán 23. Nóv 2009 09:11

Orri skrifaði:Þú getur keypt 3ja ára viðbótartryggingu í ELKO.
Fyrir forvitna : LINKUR


Veit ekki um neinn einasta mann sem er sáttur við Elko eftir að hafa þurft að leita til þeirra vegna ábyrgðar.
Gleymi því aldrei þegar að þeir týndu heimilistölvunni , og létu okkur borga fyrir að fá nýja tölvu.
Hálvitar.


Nörd


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf vesley » Mán 23. Nóv 2009 09:16

ef ég man rétt þá geturu líka keypt lengri ábyrgð hjá tölvutek.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða búðir bjóða uppá 3ja ára ábyrgð á fartölvum?

Pósturaf lukkuláki » Mán 23. Nóv 2009 09:33

Allar tölvur er með LÁGMARK 3 ára ábyrgð hjá EJS
Sumar tölvur bæði fartölvur og borðtölvur eru með 5 ára ábyrgð.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.