Getur einhver mælt með góðri fartölvu?


Höfundur
KFJ
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 07. Feb 2009 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Getur einhver mælt með góðri fartölvu?

Pósturaf KFJ » Mið 10. Jún 2009 18:33

Sælir/Sælar,


Ég var að hugsa, hvort það væri hægt að fá góða fartölvu þessa dagana sem er frekar öflug, flott, og bara all-in-all góð.

Það væri best ef hún væri undir 90,000 kr. Og ég er að tala um ónotaðar tölvur :D


Takk,

KFJ.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver mælt með góðri fartölvu?

Pósturaf Halli25 » Fim 11. Jún 2009 10:16

Eins og gengið er í dag þá færðu lítið sem varið er í fyrir minna en 90K.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4679

held þetta sé skásti kosturinn í dag.


Starfsmaður @ IOD