ég download-aði þessu forriti http://www.softpedia.com/progDownload/E ... 30373.html
til þess að kíkja á hitann á CPU og forritið segir 83 gráður :/
og tölvan er það heit að manni svíður í puttana þegar maður er að nota touch-padinn..
er þetta einhvað sem hægt er að laga?
þetta er HP Pavilion dv6000.
Fartölvan mín er svo heit
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
Fara og láta yfirfara hana.. Gá hvort heatsinkið er ekki í lagi og einnig hvort viftan er ekki full af ryki
Einnig er ekki mælt með að hafa fartölvur á mjúku yfirborði (á rúmi eða slíku) vegna þess hve erfitt hún á með að taka inn loft.. Ég lækkaði hitann á minni líka gífurlega með því að setja spýtukubb undir hana þegar ég var með hana á borðinu til að auka loftflæði til viftunnar
Einnig er ekki mælt með að hafa fartölvur á mjúku yfirborði (á rúmi eða slíku) vegna þess hve erfitt hún á með að taka inn loft.. Ég lækkaði hitann á minni líka gífurlega með því að setja spýtukubb undir hana þegar ég var með hana á borðinu til að auka loftflæði til viftunnar
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
Einnig hægt að hafa þetta aðeins flottar og kaupa stand fyrir tölvuna:
http://www.tl.is/vara/10433
og aðeins nettar með að kaupa stand með USB hub:
http://www.tl.is/vara/10432
og svo eru til standar með lyklaborði þráð og þráðlaust:
http://www.tl.is/vara/10419 og http://www.tl.is/vara/10420
Lagaði helling hjá mér að blása rykið úr viftunni og nota svo stand, mjúkt yfirborð er killer fyrir fartölvur. Getur heft eðlilegt loftstreymi og jafnvel alveg lokað því, veit um atvik þar sem tölvað hreinlega bráðnaði
http://www.tl.is/vara/10433
og aðeins nettar með að kaupa stand með USB hub:
http://www.tl.is/vara/10432
og svo eru til standar með lyklaborði þráð og þráðlaust:
http://www.tl.is/vara/10419 og http://www.tl.is/vara/10420
Lagaði helling hjá mér að blása rykið úr viftunni og nota svo stand, mjúkt yfirborð er killer fyrir fartölvur. Getur heft eðlilegt loftstreymi og jafnvel alveg lokað því, veit um atvik þar sem tölvað hreinlega bráðnaði
Starfsmaður @ IOD
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
KermitTheFrog skrifaði:Já, en viðarkubburinn kostar ekki 10k
aha ef þú vilt hafa þetta rough.. http://www.tl.is/vara/10433 ódýrast á 5K
Starfsmaður @ IOD
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 4399d66e7a ekki fá þér þetta plastdót á 5 k frá tl getur alveg eins fengið fartölvustand frá tölvutækni á 5 k sem er með 2 70 mm viftum sem blása undir tölvuna
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
svo getur vel verið að hann sé mikið með hana á ferðinni og geti ekki alltaf verið að taka þetta dock með sér
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 206
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
Gerðist alltaf þegar ég var með mína á rúmminu og búinn að hafa kveikt á henni lengi svo fór ég að slökkva á henni á næturnar og hafa hana á borði og þá er hún í góðu lagi.
blow|p1ngu
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
orrieinarsson skrifaði:Gerðist alltaf þegar ég var með mína á rúmminu og búinn að hafa kveikt á henni lengi svo fór ég að slökkva á henni á næturnar og hafa hana á borði og þá er hún í góðu lagi.
Ef þú ert með hana á sænginni þá er þetta nú ekkert skrítið hvar á vélin að fá loft til að kæla sig ?
Hafðu eitthvað hart undir eins og bók eða eitthvað. En það væri gott að láta rykhreinsa hana eftir að hafa legið í sæng og svona því hún sýgur í sig rykið og hitnar þá meira.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 206
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
Jájá, ég er búinn að átta mig á því.
blow|p1ngu
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
Re: Fartölvan mín er svo heit
ég náði í þetta forrit og prófaði hjá mér. core 1 fór í 86gráður og core2 90gráður. er þetta of mikið? hvað er eðlilegur hiti við áreynslu? er þetta áreyðanlegt forrit.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
Magni81 skrifaði:ég náði í þetta forrit og prófaði hjá mér. core 1 fór í 86gráður og core2 90gráður. er þetta of mikið? hvað er eðlilegur hiti við áreynslu? er þetta áreyðanlegt forrit.
Allt of mikill hiti.
Séu sensorarnir í lagi hjá þér og þetta forrit að virka eins og það á að gera
þá þarftu sennilega að láta rykhreinsa vélina, skipta um kælikrem og kíkja á viftuna í henni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
Hmm..spyr hérna gaurinn sem veit ekki neitt. Hvað telst eðlilegur hiti á svona vélum ?
Field Value
Sensor Properties
Sensor Type CPU, HDD, Asus NB ACPI
GPU Sensor Type Diode (ATI-Diode)
Temperatures
CPU 50 °C (122 °F)
CPU #1 / Core #1 47 °C (117 °F)
CPU #1 / Core #2 45 °C (113 °F)
GPU Diode 69 °C (156 °F)
WDC WD3200BEVT-22ZCT0 [ TRIAL VERSION ]
Cooling Fans
CPU 100 RPM
Voltage Values
CPU Core 0.93 V
Er þetta ekki alveg eðlilegt ? Geri mér alveg grein fyrir því að þetta er nærra lagi....en alltaf gott að vera viss
Field Value
Sensor Properties
Sensor Type CPU, HDD, Asus NB ACPI
GPU Sensor Type Diode (ATI-Diode)
Temperatures
CPU 50 °C (122 °F)
CPU #1 / Core #1 47 °C (117 °F)
CPU #1 / Core #2 45 °C (113 °F)
GPU Diode 69 °C (156 °F)
WDC WD3200BEVT-22ZCT0 [ TRIAL VERSION ]
Cooling Fans
CPU 100 RPM
Voltage Values
CPU Core 0.93 V
Er þetta ekki alveg eðlilegt ? Geri mér alveg grein fyrir því að þetta er nærra lagi....en alltaf gott að vera viss
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranesi
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín er svo heit
það var ehv tíman gefi út á netið að meirihlutinn af HP Pavilion dv6000 fartölvur væru gallaðar :S , veit um 2 sem voru með gallaðar svona tollur , 1 var með gallað móðurborð og hinn er með sama vandamál og þú.. ;/
Intel Core 2 Duo E4500 @ 2.2 GHZ , Nvidia Geforce 8500GT 512MB , Gigabyte GA-P31-DS3L , WD Veloci Raptor 10,000 RPM , Acer AL2216W Widescreen , Creative 5.1 Dolby Digital Surround System , 4GB SuperTalent 800Mhz