Góð fartölva?


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Góð fartölva?

Pósturaf zdndz » Mán 26. Jan 2009 16:26

Ég er að spá hvort þessi fartölva er góð miðað við verð: http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=19094 ???

Og hvernig virkar að spila t.d. cod4 í henni?

Síðan ef þið vitið um betri eða svipaða tölvu sem er ódýrari (skiptir ekki málið hvort það er 15,4" eða 17") meigiði endilega láta mig vita.


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva?

Pósturaf Halli25 » Mán 26. Jan 2009 16:34

http://www.tl.is/vara/14227

þessi er svipuð ef ekki betri á 149.990 eða 10K ódýrari. Set samt alltaf spurningamerki við tölvuleiki og fartölvur :)


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva?

Pósturaf zdndz » Mán 26. Jan 2009 17:50

faraldur skrifaði:http://www.tl.is/vara/14227

þessi er svipuð ef ekki betri á 149.990 eða 10K ódýrari. Set samt alltaf spurningamerki við tölvuleiki og fartölvur :)


Takk fyrir ábendinguna en er skjákortið ekki eini munurinn og er það ekki betra í packard bell tölvunni því það er allt að 1GB HyperMemory
en hjá tölvulistanum er 1,72 HyperMemory


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva?

Pósturaf Halli25 » Þri 27. Jan 2009 10:39

zdndz skrifaði:
faraldur skrifaði:http://www.tl.is/vara/14227

þessi er svipuð ef ekki betri á 149.990 eða 10K ódýrari. Set samt alltaf spurningamerki við tölvuleiki og fartölvur :)


Takk fyrir ábendinguna en er skjákortið ekki eini munurinn og er það ekki betra í packard bell tölvunni því það er allt að 1GB HyperMemory
en hjá tölvulistanum er 1,72 HyperMemory

Nákvæmlega sama skjákortið í báðum. Ég myndi líka sjá þær báðar í raun, að mínu mati er Acer vélinn miklu flottari í útliti og betur byggð.


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva?

Pósturaf zdndz » Þri 27. Jan 2009 16:23

faraldur skrifaði:
zdndz skrifaði:
faraldur skrifaði:http://www.tl.is/vara/14227

þessi er svipuð ef ekki betri á 149.990 eða 10K ódýrari. Set samt alltaf spurningamerki við tölvuleiki og fartölvur :)


Takk fyrir ábendinguna en er skjákortið ekki eini munurinn og er það ekki betra í packard bell tölvunni því það er allt að 1GB HyperMemory
en hjá tölvulistanum er 1,72 HyperMemory

Nákvæmlega sama skjákortið í báðum. Ég myndi líka sjá þær báðar í raun, að mínu mati er Acer vélinn miklu flottari í útliti og betur byggð.


ok takk fyrir


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


svartljos
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 00:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva?

Pósturaf svartljos » Fös 30. Jan 2009 00:42

Þetta er mjög sambærilear vélar í raun er eini munurinn í skjánum og upplausn hvað varðar vélbúnað.

Kostir og gallar.
Ég hef reyndar mjög góða reynslu af Packard Bell og þjónustunni þeirra í Tölvutek og hef ekkert slæmt að segja um það, þó það muni litli á skjá og upplausn þá myndi ég samt taka 17" en það er útaf því að skjár og upplausn skiptir mig máli.

En hvað varðar Acer og verslunina þá eru flest allar Acer ferðavélar óttarlegir hlunkar og allaveganna áður en Tölvulistinn fór á hausinn þá voru þeir ekki að standa sig hvað varðar þjónustu á Acer vélum, nú ætla ég að vona að þeir(Sjónvarpsmiðstöðin/Heimilistæki/Takkar/Max raftæki/IOD) sem keyptu Tölvulistann hafi betri stjórn á fyrirtækinu og sé búið að laga þetta hvort sem þetta var út af lélegri mönnun(en fréttir herma að fyrirtækið hafi misst meirihluta starfsmanna sinna til annarra verslunar í hverfinu þegar sú verslun opnaði), lélegum vélbúnaði eða hvað.

Ég tek fram að ég versla sjálfur við þessi bæði fyrirtæki.

kv
svartljos

Ég vona að stjórnendur Tölvulistans taki þetta til sín og lagi þjónustuna ef það er ekki núþegar búið að gera og auðvitað vonast ég eftir að geta haldið áfram að versla þar þrátt fyrir það sem ég segji hér fyrir ofan.