sælir.
ég var að setja inn ubuntu á tölvuna mína í gær (Toshiba L300D-11A) fartölvu.
þegar ég var með windows kom alltaf svona aðeins meiri kraftur af CPU viftunni þegar það var mikil vinnsla í gangi og þá koma bara heitt loft út...
nú þegar ég er með ubuntu er eins og hún sé stanslaust í gangi en það kemur bara kalt loft út sem er betra en áður nema hvað að þetta hljóð er voðalega leiðinlegt og mydni ekki njóta mikilli vinsælda í skólanum...
er eitthvað hægt að gera til að losna við þetta??
einhver sem hefur sett upp ubuntu og lennt í þessu?
"held allavegana að þetta heyti CPU viftan... það er svona rauf á hliðinni sem blæs út, vona að þetta skiljist.
en plís, ef þið hjafið lenst í þessu eða eruð með einhverja lausn á vandanum þá endilega svara...
takk fyrir mig í von um góð svör
Arnar
(smá problem í viðbót hérna)
þráðlausa netið hefur verið með vesen og ég hef ekkert náð að tengjast því með Ubuntu...
einhver lent í svipuðu?
CPU vifta með vesen...
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CPU vifta með vesen...
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: CPU vifta með vesen...
nei ég er að meina hvaða release af Ubuntu þetta er...Hardy (8.04) eða Intrepid (8.10)
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CPU vifta með vesen...
en er til eitthvað "einfalt" Linux kerfi??
svona sem er hægt að installa svipað og í Windows ?
svona sem er hægt að installa svipað og í Windows ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: CPU vifta með vesen...
arnar7 skrifaði:en er til eitthvað "einfalt" Linux kerfi??
svona sem er hægt að installa svipað og í Windows ?
Er ekki "einfaldara" að installa í Ubuntu? sudo apt-get install eða bara add programs r sum shit (man ekki hvað það heitir, nnota það aldrei)
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CPU vifta með vesen...
er hægt að fá Linux-ið sem AsusEEE er að keyra á einhverstaðar og setja upp á venjulegri vél?
en hvaða stýrikerfi mæliði með (ekki endilega linux) til að ná sem bestu batterýsendingu og minnstan hita á vélina sem er einfalt að nota og allt þannig?
en hvaða stýrikerfi mæliði með (ekki endilega linux) til að ná sem bestu batterýsendingu og minnstan hita á vélina sem er einfalt að nota og allt þannig?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CPU vifta með vesen...
http://thepiratebay.org/torrent/3763313 ... --_KPollux
fann þetta hérna á Piratebay ...
held að þetta sé það sama og Asus EEE er að keyra á
er hægt að nálgast þetta einhverstaðar löglega
og jafnvel innlent niðurhal
fann þetta hérna á Piratebay ...
held að þetta sé það sama og Asus EEE er að keyra á
er hægt að nálgast þetta einhverstaðar löglega
og jafnvel innlent niðurhal
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: CPU vifta með vesen...
ef ubuntu er of flókið fyrir þig, notaðu þá bara Linux Mint sem er algjörlega noobproof. En að mínu mati er Ubuntu einfaldara og þægilegra en XP nokkurn tímann. Ég vandist Ubuntu á svona 10 mínútum.
-Ég þurfti ekki að setja upp neina drivera, það virkaði bara allt strax
-Hvernig maður installar forritum er snilld þ.e. apt-get install forrit og svo er líka add/reemove programs í applications flipanum.
-8.10 hefur aldrei frosið eða verið neitt hægt
-Og ef það er eitthvað sem manni vantar eða maður er að leita að einhverju forriti sem gerir það sama og eitthvað Windows forrit þá finnur maður allt á Google eftir svona 2 mínútur.
EKKI SETJA UPP XANDROS!!!
Það er enginn tilgangur í því að hafa það á almennilegri fartölvu.
-Ég þurfti ekki að setja upp neina drivera, það virkaði bara allt strax
-Hvernig maður installar forritum er snilld þ.e. apt-get install forrit og svo er líka add/reemove programs í applications flipanum.
-8.10 hefur aldrei frosið eða verið neitt hægt
-Og ef það er eitthvað sem manni vantar eða maður er að leita að einhverju forriti sem gerir það sama og eitthvað Windows forrit þá finnur maður allt á Google eftir svona 2 mínútur.
EKKI SETJA UPP XANDROS!!!
Það er enginn tilgangur í því að hafa það á almennilegri fartölvu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: CPU vifta með vesen...
bestu rökin mín...bara!
ég skipti um stýrikerfi á eee tölvunni minni um leið og ég fékk hana því að Xandros er mjög óþægilegt og leiðinlegt í notkun.
Mitt mat allavegana.
ég skipti um stýrikerfi á eee tölvunni minni um leið og ég fékk hana því að Xandros er mjög óþægilegt og leiðinlegt í notkun.
Mitt mat allavegana.