Nú er tölvan mín alveg að syngja sitt síðasta þannig að mig vantar nýja.
Ég sá tvær sem líta vel út hjá Elko. Hefur einhver reynslu af því að kaupa tölvu þaðan? Maður virðist geta keypt einhverja auka þjónustu? Veit ekki hvort þessar vélar fást hjá öðrum búðum á höfuðborgarsvæðinu, megið þá endilega benda á það eða sambærilegar tölvur.
Hérna eru þessar sem mér leist vel á:
Compaq Presario
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1750
HP
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1753
Ég er nú bara að fara að nota hana í basic vinnslu, en ég vil að hún sé þokkalega hraðvirk og endist.
Er með HP Compaq núna sem er orðin 5 ára þannig að þær virðast vera fínar. Hef líka átt Compaq áður en má alveg skoða önnur merki.
Fartölvukaup
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvukaup
Taktu HP frekar, miklu frekar!
annars myndi ég bara fara í Asus eee tölvurnar 9"/10". Þær duga manni í skólann og líka í þyngri vinnslu.
annars myndi ég bara fara í Asus eee tölvurnar 9"/10". Þær duga manni í skólann og líka í þyngri vinnslu.