Þannig standa mál að mig vantar fartölvu núna sem fyrst þar sem að ég er að byrja í bifröst eftir áramót.
Ég er búinn að vera skoða allar verslanirnar í bænum og ég er engu nær. Ég veit ekkert hvað ég á að kaupa.
Leist annsi vel á þessa http://www.att.is/product_info.php?products_id=3648
Er einmitt að leita að svona minni vél helst sem er með performance í lagi. Langar að geta spilað tölvuleiki í henni og svona! Smá Need for speed og e-ð þannig.
Hvað mælið þið með?
Hún má kosta allt að 180 þús.
Vantar Ráðleggingar vegna Fartölvukaupa
Re: Vantar Ráðleggingar vegna Fartölvukaupa
Þú færð enga leikja fartölvu sem slíkt, bara sem getur spilað leiki :Þ
þessi sem þú bentir á er snilld, nýasta línan frá acer og nýjasta týpan af aspire 2xxx. Ég mæli eindrægið með henni, ég notaði eldri týpunna í nokkurn tíma og hún var þegar nógu góð, spilaði mikið test drive í henni. Fyrst þú ert bara að leita á að spila need for speed er GMA x4500 alveg nóg fyrir þig, þú færir annars að borga einhvað 50 til 100þ auka fyrir skjákort sem er kannski 20% betra og tölvan er miklu stærri og hitnar meira (fartölvu geforce 9600 er ekki borðtölvu 9600, fartölvu 9600 performar eins og borðtölvu geforce 6600). Einnig endast þessar minni tölvur lengur, maður er ánægðari með þær lengur og þau halda virði mikið betur.
þessi sem þú bentir á er snilld, nýasta línan frá acer og nýjasta týpan af aspire 2xxx. Ég mæli eindrægið með henni, ég notaði eldri týpunna í nokkurn tíma og hún var þegar nógu góð, spilaði mikið test drive í henni. Fyrst þú ert bara að leita á að spila need for speed er GMA x4500 alveg nóg fyrir þig, þú færir annars að borga einhvað 50 til 100þ auka fyrir skjákort sem er kannski 20% betra og tölvan er miklu stærri og hitnar meira (fartölvu geforce 9600 er ekki borðtölvu 9600, fartölvu 9600 performar eins og borðtölvu geforce 6600). Einnig endast þessar minni tölvur lengur, maður er ánægðari með þær lengur og þau halda virði mikið betur.