Sælir, ég er námsmaður sem er að spá í að fá mér ultra portable ferðatölvu til þess að glósa í skólanum.
Hef verið að spá í þessum vélum:
Acer Aspire One http://www.tl.is/vara/9352 kostir: mikið af aukadóti.. Nægilega merkileg til þessa að starfsmenn heimasíðu tölvulistans geta skrifað upplýsingar um hana.. ókostir: rafhlaða, einungis 512mb innraminni.
MSI WIND U100 3C http://www.tl.is/vara/9369 kostir: lyklaborð, overall besta dótið.. ókostir: rafhlaða ekkert súper, Ekki nægilega merkileg til þess að fá nákvæma lýsingu á heimasíðu tölvulistans.
ASUS EEE 900 http://www.tl.is/vara/9375 kostir: rafhlaða.. ókostir: harður diskur, örgjörvi.. Ekki nægilega merkileg til þess að fá nákvæma lýsingu á heimasíðu tölvulistans.
Langar helst í MSI WIND útaf hún er með besta lyklaborðið og overall best(held ég.. _?_) en tölvulistinn er einungis að selja 3 cellu battery útgáfuna.. Vitiði hvort einhver sé að selja 6 cellu útgáfuna?
Væri til í að sjá hvaða álit þið hafið á þessu..
Kveðja O.J.
ultra portable ferðatölvur
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: ultra portable ferðatölvur
Heh, skjákortið notar RAM í 512mb tölvunni
Hvað með þessa??
Tölvulistinn er ekkert sérstök tölvubúð.. Mæli með viðskiptum við annaðhvort Tölvuvirkni, Tölvutækni eða @tt.is
Hvað með þessa??
Tölvulistinn er ekkert sérstök tölvubúð.. Mæli með viðskiptum við annaðhvort Tölvuvirkni, Tölvutækni eða @tt.is