Hjálp! Ágætis tölva fyrir skóla og leiki?

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Hjálp! Ágætis tölva fyrir skóla og leiki?

Pósturaf GullMoli » Mán 29. Sep 2008 19:48

Sælir.

Er búinn að vera í ansi miklu basli við að leita mér að fartölvu sem virkar í skólann og getur spilað einstaka leiki alveg "sæmilega". HL2 (ep1 og 2 t.d.) og þannig. Er ekki að tala um Crysis í medium eða eitthvað.

Eftir frekar mikla leit ákvað ég að senda fyrirspurn á allar tölvuverslanirnar sem eru á vaktin.is og fékk þó nokkur svör til baka.

Af þeim tilboðum sem ég fékk send þá líst mér best á þessa vél:
http://www.task.is/?prodid=2904

Hef þó heyrt að Fujitsu Siemens séu ekki alveg það besta sem völ er á en þetta er best tölvan sem ég finn á þessu verði.

Svo nú spyr ég ykkur, er þessi tölva alveg þess virði? Er eitthvað annað sem ég ætti að skoða? Einhverjar uppástungur á tölvum? Má þá alls ekki kosta meira en 120k.


Með von um góð og skjót svör.

Hjalti
Síðast breytt af GullMoli á Mán 29. Sep 2008 22:46, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ágætis tölva fyrir skóla og leiki

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 29. Sep 2008 20:08

Myndi kíkja á Asus, HP eða Dell



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ágætis tölva fyrir skóla og leiki

Pósturaf GullMoli » Mán 29. Sep 2008 20:25

Hef skoðað þessar vélar og mér finnst þessi Fujitsu Siemens vél toppa allt sem ég sé, amk miðað við verð.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"