Yfirklukka lappa??

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Yfirklukka lappa??

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 28. Sep 2008 17:42

Er eitthvað vit í því??

er hérna með einn lappa, HP Pavilion dv1599EA nánar tiltekið.. þessi tölva er mjög fín nema hvað skjákortið varðar.. hérna eru specs fyrir það sem ég fékk með Everest Home Edition:

Mynd

Pælingin var sú:
Er einhver möguleiki að overclocka þetta.. Ef svo er, myndi ég græða eitthvað á því??




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka lappa??

Pósturaf Cikster » Sun 28. Sep 2008 17:48

Það væri svona álíka mikið sem þú fengir út úr því og að setja einhverja risa túrbínu í trabant :)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka lappa??

Pósturaf Blackened » Sun 28. Sep 2008 18:19

Cikster skrifaði:Það væri svona álíka mikið sem þú fengir út úr því og að setja einhverja risa túrbínu í trabant :)


hahahaha.. það fæst allt í heiminum með að setja risa túrbínur í druslur :D ...sjá meðfylgjandi myndband http://www.youtube.com/watch?v=ufd4pZ5JCcg




Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka lappa??

Pósturaf Turtleblob » Sun 28. Sep 2008 21:08

Vandamálið hjá þér liggur sennilega, eins og hjá all-flestum lappaeigendum ekki í hraðanum sem slíkum, þótt hann sé ekkert æðislegur, heldur í minninu (Sem er ekki dedicated heldur shared á milli skjákortsins og restinnar af tölvunni), og við því er lítið að gera.

Ég náði að kreista meira út úr minni fartölvu með því að setja skjákortið (Ati Radeon eitthvað) í power savings mode, undarlegt nokk. Málið var þá að skjákortið var að nota restina af innra minninu og tók þá upp bandvíddina. Ef að þitt vandamál felst í ágætum framerates þangað til allt í einu það verður rosalegt drop og svo gott aftur þá gætirðu skoðað það eitthvað.


"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM