Er eitthvað vit í því??
er hérna með einn lappa, HP Pavilion dv1599EA nánar tiltekið.. þessi tölva er mjög fín nema hvað skjákortið varðar.. hérna eru specs fyrir það sem ég fékk með Everest Home Edition:
Pælingin var sú:
Er einhver möguleiki að overclocka þetta.. Ef svo er, myndi ég græða eitthvað á því??
Yfirklukka lappa??
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukka lappa??
Það væri svona álíka mikið sem þú fengir út úr því og að setja einhverja risa túrbínu í trabant
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukka lappa??
Cikster skrifaði:Það væri svona álíka mikið sem þú fengir út úr því og að setja einhverja risa túrbínu í trabant
hahahaha.. það fæst allt í heiminum með að setja risa túrbínur í druslur ...sjá meðfylgjandi myndband http://www.youtube.com/watch?v=ufd4pZ5JCcg
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukka lappa??
Vandamálið hjá þér liggur sennilega, eins og hjá all-flestum lappaeigendum ekki í hraðanum sem slíkum, þótt hann sé ekkert æðislegur, heldur í minninu (Sem er ekki dedicated heldur shared á milli skjákortsins og restinnar af tölvunni), og við því er lítið að gera.
Ég náði að kreista meira út úr minni fartölvu með því að setja skjákortið (Ati Radeon eitthvað) í power savings mode, undarlegt nokk. Málið var þá að skjákortið var að nota restina af innra minninu og tók þá upp bandvíddina. Ef að þitt vandamál felst í ágætum framerates þangað til allt í einu það verður rosalegt drop og svo gott aftur þá gætirðu skoðað það eitthvað.
Ég náði að kreista meira út úr minni fartölvu með því að setja skjákortið (Ati Radeon eitthvað) í power savings mode, undarlegt nokk. Málið var þá að skjákortið var að nota restina af innra minninu og tók þá upp bandvíddina. Ef að þitt vandamál felst í ágætum framerates þangað til allt í einu það verður rosalegt drop og svo gott aftur þá gætirðu skoðað það eitthvað.
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
E8400 - 9600GT - 3GB RAM