Vandamál að starta upp fartölvu


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál að starta upp fartölvu

Pósturaf Palm » Mán 27. Okt 2003 12:06

Ég er með HP fartölvu - 3 ára gamla Omnibook 6000.
Lendi oft í því að geta ekki startað henni upp - það hreinlega gerist ekkert þegar ég reyni að kveikja á henni. Skiptir engu máli hvort ég er með rafmagnssnúru tengda eða ekki.
Ég held þetta sé eitthvað tengt batteríinu eða power dótinu.
Stundum þá hefur komið villan "operation system not found".
Stundum tekst að starta henni í fjóðru tilraun.

Kannast einhver við þetta vandamál - hvað er til ráða?

Palm



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mán 27. Okt 2003 12:17

hmm... en ef þú tekur batteríið úr og hefur bara power snúru?


kv,
Castrate


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 29. Okt 2003 13:13

Harðadisk eða bios vandamál.

updateaðu firmware í hdd, og bios.




Theory
Staða: Ótengdur

Pósturaf Theory » Mið 29. Okt 2003 15:52

Ég á alveg eins lappa, fyrir rúmum 3 mánuðum síðan fór ég með hann í "tjúnupp" útaf tengivandamáli við rafmangspluggið, og hann hefur virkað eins og elska síðan. Farðu bara með lappan uppí OpinKerfi, og þeir fara yfir hann, skoðun kostar afskaplega lítið. Og ef þeir finna eithvað að honum (tengi vandamál, eða e-ð) laga þeir það, þeir update'a líka BIOSinn.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 31. Okt 2003 19:26

Fox skrifaði:Harðadisk eða bios vandamál.

updateaðu firmware í hdd, og bios.

Ef þetta væri HDD vandamál þá myndi tölvan nú ræsa sig upp, en gefast upp fljótlega. Ef þetta væri BIOS vandamál þá hefði það ekki komið eftir 3 ár.
Líklega er eitthvað hardware að gefa sig hjá þér. Láttu þjónustuaðila kíkja á hana.