Vandamál að tengjast netinu með kapli


Höfundur
ottoe
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 23. Maí 2008 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál að tengjast netinu með kapli

Pósturaf ottoe » Fös 23. Maí 2008 10:25

Ég er með fartölvu Toshiba Satellite A 105-S4384 sem ég verslaði í byrjun árs 2007 þegar ég ætla að nettengjast í gegnum netkapall þá er eins og hún finni hann ekki, það kemur ekki heldur upp find new hardwere svo ég er að spá í að getur verið að ég sé með vitlausann driver eða eitthvað því þetta virkaði allt áður en klikkaði þegar ég setti inn vista í vélina hélt ég þá að það væri nóg fyrir mig að setja upp XP aftur en hún fann það ekki heldur þá. Getur ekki eitthver gefið mér ráð svo ég geti lagað þetta.

P.s. Þráðlausanetið virkar.




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með kapli

Pósturaf Windowsman » Fös 23. Maí 2008 12:10

WiFi takkinn þú verður að ýta á hann.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is