Kaup á fartölvu í USA


Höfundur
Sprelli
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 14. Feb 2006 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á fartölvu í USA

Pósturaf Sprelli » Þri 19. Feb 2008 11:02

Ég var að hugsa hvort það sé ekki mjög sniðugt að kaupa sér tölvu í USA gegnum Amazon eða Ebay?
Hvort ætli sé hagstæðara að láta senda til ShopUsa eða bara beint?


Er búinn að vera að skoða þar fullt af tölvum. Allt gífurlega ódýrt, ca. $800-$1000.
Ef ég læt senda þetta beint frá Amazon, hvaða gjöld þarf að borga?
En ef ég fer út og kem með eina heim í gegnum tollinn?




Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pink-Shiznit » Þri 19. Feb 2008 17:27

Ef þú lætur senda hana beint heim þá borgaru minnir mig 24.5% af upphæð vörunnar í skatt og svo smotterí í sendingakostnað


Stoltur eigandi Asus eee 1000H

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 19. Feb 2008 18:16

Pink-Shiznit skrifaði:Ef þú lætur senda hana beint heim þá borgaru minnir mig 24.5% af upphæð vörunnar í skatt og svo smotterí í sendingakostnað



+ c.a. 2000kr í tollskýrslugerð (nema þú kunnir að gera það sjálfur)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 19. Feb 2008 23:37

Pink-Shiznit skrifaði:Ef þú lætur senda hana beint heim þá borgaru minnir mig 24.5% af upphæð vörunnar í skatt og svo smotterí í sendingakostnað


Nei.



Skjámynd

egglumber
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 21:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf egglumber » Þri 19. Feb 2008 23:48

CendenZ skrifaði:
Pink-Shiznit skrifaði:Ef þú lætur senda hana beint heim þá borgaru minnir mig 24.5% af upphæð vörunnar í skatt og svo smotterí í sendingakostnað


Nei.


gætirðu útskírt aðeins betur heldur en bara "nei"?


Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki


Höfundur
Sprelli
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 14. Feb 2006 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sprelli » Mið 20. Feb 2008 10:35

Kannski ekki svör sem ég vildi. Þarf ekki að borga toll og önnur gjöld?

Ef ég kaupi mér fartölvu á $800 dollara á kaupgengi 67 kr., samtals 53.784 kr., hvert er þá loka verð? Látið fylgja upplýsingar um kostnað.

Er kannski ekki hagstæðara að kaupa í gegnum netið úti?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 20. Feb 2008 10:54

Sko:
( Kaupsverð + Sendingarkostnaður ) x 1,245

Svo er ekki að nefna hvað á að gera að segjum vélin skemmisti í flutningi?
Senda hana til baka það kostar pening. Segjum að hún skemmist ekki í
flutningi heldur bilar eftir hálft ár, ár hvað á þá að gera fara með hana í
viðgerð á klakanum og þá er ekkert sem kallast ábyrgðarviðgerð. Eða þá
að hún drepist bara allveg (ábyrgðarlega) þá þarftu að senda hana út og
fá aðra til baka sem er bara hellað vesen með tollinn aftur.

Það eru plúsir og það eru gallar :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mið 20. Feb 2008 10:59

Hver er plúsinn, kem ekki auga á hann vegna þess að mér finnst tölvur á Íslandi vera mjög ódýrar ef maður tekur inní ábyrgð (sem er mjög góð á Íslandi).



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 20. Feb 2008 12:40

Zedro skrifaði:Sko:
( Kaupsverð + Sendingarkostnaður + öll önnur gjöld) x 1,245


Já.

Öll önnur gjöld gætu verið ábyrgð, hraðsending etc.

þú borgar af total kostnaðinum, ekki af vörunni einungis.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 20. Feb 2008 14:24

Sprelli skrifaði:Kannski ekki svör sem ég vildi. Þarf ekki að borga toll og önnur gjöld?

Ef ég kaupi mér fartölvu á $800 dollara á kaupgengi 67 kr., samtals 53.784 kr., hvert er þá loka verð? Látið fylgja upplýsingar um kostnað.

Er kannski ekki hagstæðara að kaupa í gegnum netið úti?



Þá er þetta:


(53.784 + sendingarkostnaður) x 1.245 + c.a. 2500kr


þar sem þessar 2500kr eru fyrir tollskýrslugerð og eitthvað umsýslugjald.
Það er enginn tollur á tölvum, bara 24.5% skattur.




Höfundur
Sprelli
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 14. Feb 2006 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sprelli » Mið 20. Feb 2008 14:39

Takk kærlega Dagur :D




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Mið 20. Feb 2008 21:19

Zedro;

er ekki hægt að kaupa svona fartölvutryggingu hjá Tryggingar mistöðvinni eða sjóvá?


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 20. Feb 2008 23:27

Ekki allveg inní þeim málum en einhver var að tala um það um daginn svo það sakar ekki að kíkja og lesa vel og vandlega yfir skilmála.


Kísildalur.is þar sem nördin versla